Lokað fyrir heita vatnið

Miklar framkvæmdir standa yfir á Hvammstanga Mynd: Hvammstangablogg.is

Í dag frá klukkan 10:00 og frameftir degi verður lokað fyrir heita vatnið hjá íbúum húsa númer 5,7,9 og 10 sem standa við Hvammstangabrautina og Lækjargötu númer 4,6,9 og 11 á Hvammstanga vegna tenginga.

Vegna yfirstandandi framkvæmda við endurbætur gatna á Hvammstanga eru vegfarendur beðnir að sýna ýtrustu aðgát á ferðum sínum um götur staðarins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir