Handverkskaffi í Löngufit

Handverk í Löngufit Mynd: ht

Fimmtudagskvöldið 20. ágúst verður fyrsta handverkskaffið af mörgum í Handverkshúsinu Löngufit á Laugarbakka. Þangað eru allir velkomnir til að stunda hverskonar iðju er að handverki lítur eða bara til að spjalla.

 

 

 

Komdu með handavinnuna og eigðu notalega stund yfir góðum kaffibolla í lok dags svona

rétt fyrir helgina!!!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir