Grunnskólinn austan Vatna settur á morgun

Grunnskólinn austan Vatna ríður á vaðið með setningu skólahalds í Skagafirði á föstudagsmorgun kl. 09.00 og verða setningar skóladeilda sem hér segir:


Grunnskólinn að Hólum, föstudaginn 21. ágúst kl. 9:00 -
Sólgarðaskóli, föstudaginn 21. ágúst kl. 10:00 -
Grunnskólinn Hofsósi, föstudaginn 21. ágúst kl. 11:00 -

Sagt var á síðunni hér í gær að annar skóli í Skagafirði yrði fyrstur með sína setningu en margur er knár þó hann sé smár og er það Grunnskóli austan Vatna sem fyrstur ríður á vaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir