Styrkir til áburðarkaupa

Áburði skipað upp sl. vor

Umsóknir um styrki til handa bænda til áburðakaupa vegna fóðurframleiðslu skulu berast Bjargráðasjóði í síðasta lagi 20. ágúst.

Skila skal umsóknum ásamt afritum af áburðareikningum á skrifstofu Leiðbeiningamiðstöðvarinnar á Sauðárkróki fyrir þann tíma. Er allar upplýsingar um málið veittar á skrifstofu LBM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir