Fréttir

Óvitinn virkur á ný

Óvitinn sem er fréttasíða fjölmiðlavals Grunnskólans á Blönduósi er kominn í gagnið á ný og geta því kennarar, foreldrar og aðrir áhugasamir fylgst grannt með skólalífinu og öðru skemmtilegu sem birtist á vefnum.   Óvit...
Meira

Jóna Fanney hættir í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar Blönduóss í gær var lagt fram bréf frá Jónu Fanneyju Friðriksdóttur bæjarfulltrúa, þar sem hún tilkynnir afsögn sína úr bæjarstjórn Blönduósbæjar.   Bæjarstjórn samþykkti að veita Jónu Fanney...
Meira

SAH gefur út verðskrá

Stjórnir SAH Afurða ehf. og SAH Svf. Gengu frá verðskrá fyrir sauðfjárafurðir á fundi sínum í gærmorgun. Ákveðið var að greiða sama verð og á fyrra ári, fyrir allt dilkakjöt en það jafngildir ríflega 9% hækkun á verði ti...
Meira

Flöskuskeyti í Málmey

 Magnús Ómar Pálsson á Hofsósi fann flöskuskeyti í Málmey en skeytið hafði verið sent frá AAsgard b platform í Noregi þann 19 febrúar sl. Skeytið hefur að likindum verið sent frá olíuborpalli en sendandi þess var Khaled Ac...
Meira

Skagfirðingar ánægðastir með lögregluna

  Íbúar í Skagafirði eru ánægðastir allra með löggæslu í sínu umdæmi samkvæmt nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir sveitarfélagið Skagafjörð og birt var í gær.     Í könnuninni voru íbúar spurðir út í h...
Meira

Engin niðurstaða á fundi Leiðar ehf. og Blönduóssbæjar

Þann 1. september sl. funduðu fulltrúar bæjarstjórnar Blönduóss og formaður stjórnar Leiðar ehf., á Blönduósi um hugmyndir félagsins um Svínavatnsleið sunnan Blönduóss og þau ólíku sjónarmið sem uppi eru varðandi hana. Fra...
Meira

Þrír leikir á Greifamótinu um næstu helgi

 Meistaraflokkur Tindastóls í körfuknattleik tekur þátt í Greifamótinu í körfubolta um næstu helgi. Meðal andstæðinga liðsins verða tvö úrvalsdeildarlið. Mótið hefst á föstudag en þá leikur Tindastóll gegn KFÍ. Liðin...
Meira

Talsverð fækkun á atvinnuleysisskrá

 Í dag 9. september eru 88 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra og er þetta lægsta tala sem sést hefur frá því snemma á árinu.     Þá eru enn auglýst laus störf til umsóknar á starf...
Meira

Skagfirðingar hæstánægðir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar má lesa að níu af hverjum tíu Skagfirðingum eru ánægðir með að búa í Skagafirði og næstum 8 af hverjum 10 segjast ánægðir með lífsgæði í sveitarfélaginu. Athygli vekur að íbú...
Meira

Vilja veðurmælistöð á Grímstunguheiði

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps hefur samþykkt fyrir sitt leyti erindi frá Landsneti hf. fyrir uppsetningu og rekstri veðurmælistöðvar á Grímstunguheiði. Gera má ráð fyrir að veðurmælastöðin verði starfrækt í a.m.k. fimm ár.
Meira