Fréttir

Ævintýrið Skrapatungurétt 2009

Dagana 19. og 20. september verður mikið fjör í Austur Húnavatnssýslu, stóðsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt. Gestir eiga þess kost að slást í för með gangnamönnum á eyðidalnum Laxárdal og upplifa alvöru þj
Meira

Réttir um helgina

Réttað verður víða á Norðurlandi vestra um næstu helgi. Það er Undirfellsrétt í Vatnsdal, í Austur Húnavatnssýslu sem ríður á vaðið  föstudag 11. sept. en þar standa réttarstörf einnig yfir daginn eftir.     Laugard...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 38 -40

Þuríður hefur nú dvalið í þrjá daga á sjúkrahúsi í Delhí þar sem hún fékk stofnfrumusprautur í bak á hverjum degi. Frásögn hennar af þessum tíma er kostuleg og inniheldur sögur af risaeðlum og brúnkuklútum.   Mánudagu...
Meira

Sláturtíðin á fullt skrið

Sláturtíðin er komin á gott skrið á sláturhúsi Kjötafurðarstöðvar KS á Sauðárkróki en hún hófst s.l. mánudag. Um 130 manns vinna við slátrun og úrvinnslu og eru um 90 manns erlendir starfsmenn. Áætlanir gera ráð fyrir ...
Meira

Vilja fjölskyldur og atvinnulíf í forgang - strax

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði lýstu á fundi sínum í gærkvöld eftir þeirri gríðarlegu gengis hækkun sem Samfylkingin lofaði að kæmi strax við aðildar umsókn að ESB. Í ályktun frá fundinum undrast ungir framsóknarmenn í ...
Meira

Það er vatn í lauginni

Húnahornið segir fá því að í gær var í fyrsta sinn látið renna vatn í nýju sundlaugina á Blönduósi. Var það gert  til þess að athuga hvort laugin leki nokkuð áður en flísarnar eru settar á. Svona verður þetta fram yfi...
Meira

Skeiðfélagið Kjarval með keppni

Föstudaginn  25. september kl. 17.00 heldur Skeiðfélagið Kjarval  opið skeiðmót á svæði hestamannafélags Léttfeta, Fluguskeiði á Sauðárkróki.    Keppt verður í 150 og 250 metra skeiði úr básum. Þeir hestar sem ná best...
Meira

Framkvæmdir í undirbúningi á Vindheimamelum

Undirbúningur fyrir Landsmót 2010 á Vindheimamelum í Skagafirði er kominn á fullt skrið. Ný heimasíða hefur nú litið dagsins ljós og er áhugasömum bent á að skrá sig þar á póstlista Landsmóts hafi þeir áhuga á að fá send...
Meira

Grunnskólamót UMSS

  Frjálsíþróttaráð UMSS heldur Grunnskólamót fyrir 5. og 8. bekk fimmtudaginn 10. september kl. 13 -16 á Sauðárkróksvelli. Keppt verður í hlaupum 60/80m og 600/800m,  langstökki, kúluvarpi, spjótkasti og boðhlaupum.    ...
Meira

Hús Frítímans kynnir vetrarstarfið

Vetrarstarf Hús Frítímans er þessa dagana að taka á sig mynd og er óhætt að segja að Frístundadeildin hefji starfið að fullum krafti með þéttri dagskrá fyrir alla aldurshópa.   Dagskrá mun fara af stað í næstu viku. Text...
Meira