Góður rekstur Blönduósbæjar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
11.09.2009
kl. 14.15
Rekstrarskýrsla fjármálastjóra Blönduósbæjar liggur nú fyrir yfir rekstur bæjarins fyrstu 6 mánuði ársins. Samkvæmt henni virðist almennur rekstur sveitarfélagsins vera í föstum skorðum og í samræmi við fjárhagsáætlanir
Meira