Fréttir

Góður rekstur Blönduósbæjar

Rekstrarskýrsla fjármálastjóra Blönduósbæjar liggur nú fyrir yfir rekstur bæjarins fyrstu 6 mánuði ársins. Samkvæmt henni virðist almennur rekstur sveitarfélagsins vera í föstum skorðum og í samræmi við fjárhagsáætlanir
Meira

Nemendakór Árskóla endurvakinn

Stallsysturnar Íris Baldvinsdóttir og Jóhanna Marín Óskarsdóttir munu á næstunni endurvekja nemendakór Árskóla en kórinn mun starfa í samstarfi við Barnakór Tónlistaskóla Skagafjarðar sem stofnaður var fyrir tæpu ári.     ...
Meira

Kraftur í Kringlubíó

Skotta kvikmyndafjélag skrifaði í gær undir samning við Sambíóin um sýningarrétt á heimildarmyndinni Kraftur. Kraftur verður sýnd í Kringlubíói og er stefnt á 1. sýningu þann 30. september næst komandi.   Kraftur var tekin ...
Meira

Vilja eflingu sveitastjórnarstigsins

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur sent ályktun til fjárlaganefndar Alþingis en ráðið á fund með nefndinni þann 30. september nk. Í ályktunninn segir m.a að byggðarlög um allt land eigi og verða að gegna lykilhlutverki í því upp...
Meira

Hvöt spilar sinn síðasta heimaleik á laugardag

Á morgun leikur Hvöt sinn síðasta heimaleik í annari deildinni í knattspyrnu gegn KS/Leiftri og hefst hann klukkan 14:00 Búast má við hörkuleik en bæði liðin eru stödd á góðu róli í deildinni. Hvöt er sem stendur í 4. sæti d...
Meira

Ánægðir veiðimenn á Blöndulónssvæðinu

Nú hefur gæsaveiðitímabilið staðið yfir í nokkurn tíma og veiðimenn vítt og breitt um landið legið í skurðum og skothúsum til að stunda þessa veiði.   Nokkrir hressir veiðimenn sem hafa komið til veiða á Blöndulónssv
Meira

Fjör í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Það verður líf og fjör í íþróttahúsinu við Árskóla nú í morgunsárið en á milli 10 og 12 verður sameiginleg dagskrá í íþróttahúsinu fyrir alla nemendur skólans og gesti þeirra frá Englandi, Danmörku og Skotlandi. Meðal...
Meira

Engin svínaflenska verið greind á Norðurlandi vestra

Engin svínaflensutilfelli hafa komið upp á heilbrigðisstofnununum þremur á Norðurlandi vestra. Svínaflensa hefur því enn sem komið er ekki verið greind á Norðurlandi vestra en fram kom í fréttum fyrr í vikunni að flensan væri k...
Meira

Góðir gestir í Árskóla

 Nemendur á unglingastigi Árskóla og kennarar þeirra fenguð góða heimsókn í gærkvöld en þá komu hingað 59 nemendur og 11 starfsmenn frá þremur löndum í tengslum við Comeniusverkefni sem Árskóli á hlut að.     Nemendurn...
Meira

Áin yfirfull af laxi

 Laxá á Ásum er að ná fyrri styrk en að sögn Kristjáns Sigfússonar á Húnsstöðum sagði leiðsögumaður í ánni við hann um daginn að áin væri yfirfull af laxi.     -Það var þokkalegt vatn í ánni í sumar og þar sem
Meira