Fréttir

Dindilvikan hafin hjá Göngufélaginu Brynjólfi

Dindilvikan er gengin í garð hjá félögum Göngufélagsins Brynjólfs á Hvammstanga en hún er undanfari gangna sem meðlimir félagsins fara í um næstu helgi.   Í dindilviku er félagsmönnum uppálagt að skerða ekki skegg sitt, ve...
Meira

Ert þú búin að láta skoða ferðavagninn þinn?

Mbl.is segir frá því að Umferðarstofa vekur athygli á því að 1. október n.k. mun sýslumaðurinn í Bolungarvík leggja vanrækslugjald á eigendur húsbíla, bifhjóla og ferðavagna sem ekki hafa farið með þá til skoðunar fyri...
Meira

Þuríður í þriggja daga mænusprautu

Áfram höldum við að fylgjast með ævintýrum Þuríðar Hörpu í Delhí en nú hefur orðið sú breyting á högum hennar að Árni, maður hennar, er farinn heim en móðir hennar og eiginmaður hennar komin í hans stað. Þuríður er ...
Meira

Húsakostur á Lambanes-Reykjum rifinn

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur veitt Alice ehf leyfi til þess að rífa niður mannvirki þau er brunnu nú í vor er eldur kom upp í fiskeldisstöð Alice ehf á Íslandi.   Er leyfið háð skilyrði um að niðurrif og ...
Meira

Herdís fastráðin sem fræðslustjóri

 Fræðslunefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur fastráðið Herdísi Á. Sæmundardóttir sem fræðslustjóra hjá sveitarfélaginu Skagafirði.   Herdís hafði áður gengt starfinu í ársleyfi Rúnars Vífilssonar fyrrverandi fræ
Meira

Réttir í Húnaþingi um helgina

Um helgina var réttað víða um Norðurland og fólk almennt á þeirri skoðun að fé koma vænt af fjalli.   Á hvt.123.is eru skemmtilegar myndir frá réttum úr Húnaþingi sem haldnar voru um helgina. Það eru þeir Páll S Björnss...
Meira

Helgi Rafn fer á kostum - kallaður skiltaskelfir eftir helgina

Helgi Rafn Viggósson leikmaður Tindastóls í körfubolta fór á kostum á Flugfélagsmóti KFÍ sem haldið var á Ísafirði um helgina. Helgi kastaði sér ítrekað út í skiltin og endaði á því að brjóta undirstöður eins þeirra...
Meira

Laun lækka hjá sveitarstjóra og forstöðumönnum í Húnaþingi

Samkomulag hefur verið undirritað milli Húnaþing vestra og forstöðumenn sveitarfélagsins auk sveitarstjóra um tímabundna lækkun launa.   Um er að ræða 5% lækkun grunnlauna og er jafnframt samningsbundinn föst yfirvinna skert um 1...
Meira

Skagfirðingar slógu öðru sinni í gegn í Borgarfirði

Hið árlega golfmót burtfluttra Skagfirðinga, er heitir einfaldlega Skagfirðingamótið, fór fram í miklu blíðskaparveðri á laugardaginn í Borgarnesi. Mótið hefur verið haldið í meira en tíu ár sunnan heiða, og fór fram anna
Meira

Hvatarmenn gerðu jafntefli við Reyni á föstudag

Hvatarmenn heimsóttu Reyni Sandgerði á föstudag í annari deildinni og komu þaðan með eitt stig. Hvatarmenn eru í góðum málum, sitja í fjórða sæti með 31 stig.   Á Húna.is segir að engin mörk hafi litið dagsins ljós fyrr...
Meira