Fréttir

Hættulegur stígur

Íbúi í Túnahverfi á Sauðárkróki kom að máli við blaðamann Feykis.is til að vara við slysahættu á stígnum sem myndast hefur í brekkunni neðan við spítalann á Sauðárkróki. Hann segist tvisvar hafa gengið fram á börn sem h...
Meira

100 án atvinnu

Alls eru 100 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra í dag 4 september en tala atvinnulausra hefur verið þetta í kringum hundraðið síðustu vikurnar. Á vef Vinnumálastofnunnar má finna auglýsingu 15 stöðugildi sem laus eru...
Meira

Nýnemadagur á morgun

Eva Pandóra Baldursdóttir formaður stjórnar nemendafélags FNV er í viðtali í Feyki sem kom út í morgun. Í viðtalinu segir Eva Pandóra að ofbeldi í vikunni fyrir busavígslu, fyrstu viku skólans hafi verið komið úr böndunum. Þv...
Meira

Mannaskipti í sveitastjórn

Erla Jónsdóttir hefur óskað lausnar frá setu í sveitastjórn Skagastrandar sökum búferlaflutninga. Í hennar stað kemur Jóhannes Indriðason. Sveitastjórn þakkaði Erlu fyrir vel unnin störf og bauð Jóhannes velkomin til starfa.
Meira

Óslandshlíðingar heiðraðir

Átthagafélagið Geisli í Óslandshlíð hélt upp á tíu ára starfsafmæli sitt laugardaginn 29. ágúst s.l. í Hlíðarhúsinu.Við það tækifæri voru nokkrir fyrrverandi búendur í Óslandshlíðinni heiðraðir fyrir störf sín í ...
Meira

Kaldavatnslaust í dag

Lokað verður fyrir kalda vatnið í dag í Hlíðahverfi og efri hluta Túnahverfis á Sauðárkróki frá kl. 14.00 og frameftir degi, vegna tenginga.
Meira

Fjölbreytt dagskrá á menningarminjadeginum

Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn sunnudaginn 6. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er torfhús í fortíð og nútíð.  Í Skagafirði verður opið í Glaumbæ milli 09:00 og 18:00 og einnig verður Víðimýrarkirkja opi...
Meira

Tindastóll í erfiðum málum

Lið meistaraflokks Tindastóls rær nú lífróður í botnbaráttu 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu og situr nú í næstneðsta sæti með 17 stig. Næstir fyrir ofan er lið Magna frá Grenivík með 19 stig en botninn vermir Hamar...
Meira

Mikil aukning í Bardúsu

Mikil aukning hefur verið á straumi ferðamanna í Húnaþingi vestra í sumar en í gallerí Bardúsu á Hvammstanga komu jafn margir ferðamenn í júlí í sumar og allt sumarið í fyrra. Að sögn Pálínu Fanneyjar Skúladóttur eru það...
Meira

Um 400 manns þiggja húsaleigubætur

Á síðasta ári úthlutaði Sveitarfélagið Skagafjörður um 26 milljónum króna í húsaleigubætur til skjólstæðinga sinna, en alls voru um 400 manns, aðallega skólanemar, sem fengu styrkinn.   Búist er við því að svipaður fj
Meira