Fréttir

Hofsós kemst í betra samband

Tæknimenn frá Tengli ehf. á Sauðárkróki unnu við það í haustblíðunni að setja upp sendi og móttökudisk fyrir örbylgjusamband við Hofsós.  Reiknað er með því að geta flutt 200 Mb samband þessa leið og þarmeð komast vi
Meira

Koma svínaflensu undirbúin á Hólum

Öryggisnefnd Háskólans á Hólum er um þessar mundir að vinna að viðbragðsáætlun vegna svínaflensunnar. Stefnt er að því að áætlunin verði tilbúin innan skamms. Nefndin hvetur fólk til að gera sitt til að forðast smit. Hér...
Meira

Vilja Freyjugötu 9 undir vinnustofu

 Systurnar Auður og Margrét Aðalsteinsdætur hafa lagt fram fyrirspurn til sveitarfélasgins Skagafjarðar þar sem þær óska eftir því að fá hluta af húsnæðinu við Freyjugötu 9 undir vinnustofu. Var hugmynd þeirra systra að fá h...
Meira

Rollur reknar í sól og sunnanátt

Það var ekki mikið hægt að kvarta yfir veðrinu á Norðurlandi vestra um helgina, sól og sumarylur lék um lyng og stein og þar fram eftir götunum. Ljósmyndari Feykis.is var kannski ekkert ofsa hrifinn að hafa lent á eftir þessari r...
Meira

Akkur frá Brautarholti fallinn

Stóðhesturinn Akkur frá Brautarholti var felldur s.l. laugardag eftir að hafa veikst alvarlega miðvikudaginn 2. september. Þrátt fyrir skjót og góð viðbrögð dýralækna sem gerðu allt til að reyna bjarga hestinum var ekki annað h...
Meira

Fór inn á sjúkraskrár sjúklinga

Á Vísi.is er sagt frá því að forstjóri Heilbrigðisstofnunar Blönduóss hefur orðið uppvís að því að fara inn á sjúkraskrár fólks sem leitað hefur til lækna stofnunarinnar. Þetta staðfestir Matthías Halldórsson landlækn...
Meira

Flökkukindur úr Skagafirði

Lítið skilaði sér af fé þegar réttað var í Sauðárkróksrétt sl. laugardag og ekki skilaði féð sér heldur í Staðarrétt og undruðust menn um Sauðárkróksféð. Það skilaði sér síðan og gott betur í gærkvöld en komið...
Meira

Jafntefli hjá Hvöt og KS/Leiftri

Hvatarmenn fengu KS/Leiftur í heimsókn á laugardaginn í annari deildinni í fótbolta og dkemmst frá því að segja að leikurinn endaði með jafntefli 3-3.   Á Húna.is er eftirfarandi lýsing á leiknum.   Hvatarmenn tóku í gær ...
Meira

Tveir sigrar og eitt tap á Greifamóti

Tindastóll spilaði þrjá leiki á Greifamótinu um helgina. Liðið lá í fyrsta leiknum fyrir KFÍ, en sigraði síðan Fjölni og Breiðablik. Var liðið eitt þriggja liða með tvo sigra á mótinu en ekki voru krýndir sigurvegarar á ...
Meira

Fótboltaþunglyndi

Herra Hundfúll er draugfúll þessa dagana - enda þjakaður af fótboltaþunglyndi. Ekki nóg með að Nallarnir hafi á dögunum tapað fyrir litla liðinu frá Manchester heldur endurtók stóra liðið frá sömu borg leikinn hálfum mánuði...
Meira