Fréttir

Groundhog Day!

Tindastólsmönnum hlýtur eiginlega að líða eins og persónu Bill Murray í kvikmyndinni Groundhog Day sem upplifði aftur og aftur sama ömurlega daginn þar sem allt endurtók sig. Í gær tóku Stólarnir á móti KS/Leiftri og eins og sv...
Meira

Selasetrið hefur mikið aðdráttarafl

Komum ferðamanna í Selasetur Íslands fjölgaði um tæp 47% í ágústmánuði miðað við sama tíma í fyrra, þar af fjölgaði Íslendingum um 18% en erlendum ferðamönum um 57%.   Selasetrið hefur mikið aðdráttarafl fyrir ferðame...
Meira

Fyrirlestrar í Verinu á Sauðárkróki

Þriðjudaginn 8. september mun Dr. Jesper Givskov Sørensen og Dr. Martin Holmstrup sem báðir starfa við National Environmental Research Institute  Árósum University Department of Terrestrial Ecology Danmörku vera með fyrirlestra í Ver...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 33

 Það var sannarlega ástæða til að fagna í dag, mér gekk nefnilega bara vel að labba áfram núna, undarlegt hvernig dagamunur getur verið á manni, ég held samt að ég sé að ná betri tökum á þessu. Það að standa á fjórum ...
Meira

Stólarnir lúta í gras

Ljósmyndari Feykis.is var á Sauðárkróksvelli í gær og tók nokkrar myndir á meðan að gestirnir í KS/Leiftri þeyttu Tindastólsmönnum dýpra niður í fallsvelginn. Lokatölur 1-2 og sigurmarkið kom á 93. mínútu. Ekki voru þetta s...
Meira

Körfuboltaæfingar hefjast á mánudag

Körfuknattleiksdeild Tindastóls fer af stað með æfingar hjá öllum flokkum eldri en 5. bekk á mánudag en æfingar hjá yngri börnum verða auglýstar síðar. Búið er að setja saman æfingatöflu fyrir september, en  um mánaðarmót...
Meira

Nýtt pípuorgel í Blönduóskirkju

Á Húna.is er sagt frá því að þessa dagana er unnið að uppsetningu á nýju orgeli í Blönduóskirkju. Áætlað er að uppsetningin taki nokkrar vikur en þá tekur við stilling og vígsluathöfn sem að öllum líkindum haldin í byr...
Meira

Séra Guðbjörg skipuð prestur í Hafnarfirði

Valnefnd Hafnarfjarðarprestakalls ákvað á fundi sínum miðvikudaginn 2. september að leggja til að sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir verði skipaður prestur í Hafnarfjarðarprestakalli en Guðbjörg var í 9 ár prestur í Sauðárkrókspre...
Meira

Ríkissjóður samþykkir að fara af stað með viðbyggingu

Ríkissjóður hefur samþykkt að framkvæmdir við stækkum verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fari af stað á grundvelli þess samnings sem nú þegar liggi fyrir. Þá hafa fulltrúar sveitarfélaganna í byggingarnefnd hú...
Meira

Gönguhópur eldri borgara farinn af stað

Þriðja starfsár gönguhóps eldri borgara hófst í morgun. Hópurinn hittist á mánudögum og fimmtudögum  kl. 9.00 við Vallarhúsið á Íþróttavellinum á Sauðárkróki . Boðið er uppá kaffi að göngu lokinni. Mikil gróska er í...
Meira