Fréttir

Magnaður sigur á Magna lyftir Stólunum úr fallsæti

Tindastóll gerði góða ferð á Grenivík í dag en þar unnu strákarnir gríðarlega mikilvægan sigur á liði Magna í botnslag 2. deildar. Lokatölur urðu 1-2 og gerðu gömlu jaxlarnir Bjarki Már og kóngurinn Kristmar Geir mörk S...
Meira

Kreppubraut stopp á biðskyldu?

Síðasta sumar kepptust vegagerðarmenn við að leggja nýjan veg sunnan Túnahverfis sem ætti að létta á umferð um skólahverfið á Króknum. Framkvæmdir hafa hinsvegar legið niðri í sumar og óneitanlega nokkur kreppubragur á þes...
Meira

Hinir brottflognu í loftið á ný

Nú er nokkur tími liðinn síðan Hinir brottflognu voru virkir hér á síðum Feykis.is en keðjan slitnaði fyrr í sumar. Nú tökum við þráðinn upp að nýju og það er tónlistarmaðurinn og stuðboltinn Binni Rögnvalds sem ríður...
Meira

Leikskólinn tekur á sig mynd

Leikskólinn Árkíll er óðum að taka á sig mynd í Borgarmýrinni syðst á Sauðárkróki. Ljósmyndari Feykis.is hefur af og til smellt af nokkrum myndum af framkvæmdum og er hægt að kíkja á þær hér.
Meira

Gamla pósthúsið enn undir pensilinn

Gamla pósthúsið fékk nýtt útlit í vikunni en enn og aftur er verið að mála húsið sem gegndi stóru hlutverki við tökur á kvikmyndinni Roklandi nú í sumar. Þá skaust pósthúsið í hlutverk hótels og restaurants mörgum ferðam...
Meira

Örlagastund hjá Tindastól á morgun

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu heldur til Grenivíkur á morgun þar sem liðið mætir Magna í leik sem fyrir bæði lið er nánast upp á lif eða dauða. Eða í það minnsta sæti í deildinni. Staða Stólanna er ekki björt ...
Meira

Göngufélagið Brynjólfur á ferð um Skagafjörð

Hið glaðbeitta göngufélag úr Vestur Húnavatnssýslu sem kenna sig við Brynjólf Sveinbergsson fyrrverandi mjólkurbústjóra á Hvammstanga eru nú í sínum árlega leiðangri um Skagafjörð og Húnavatnssýslur. Gerði hópurinn stu...
Meira

Sirkus Baldoni á morgun klukkkan 15

 Sirkus Baldoni heimsótti Ísland í fyrsta skipti síðasta ár og var það stórkostlega upplifun.  Nú kemur hann aftur með nýja og spennandi sýningu og lofar að áhorfendur komi til með að nota hláturvöðvana. Sirkus Baldoni heims
Meira

Guðbrandur Ægir í Populsu Tremula

 Í kvöld föstudagskvöld verður opnuð sýning í Populus Tremula í Listagilinu á Akureyri myndlistasýningin Kópíur en það eru listamennirnir Guðbrandur Ægir og Elli sem þar sýna.   Sýningin fjallar um uphaf, ferðalag og nedi ...
Meira

Stórtónleikar í Höfðaborg

 Sunnudaginn 13. september kl. 16.00 verða haldnir stórtónleikar í Félagsheimilinu Höfðaborg Hofsósi. Tónleikarnir eru helgaðir minningu rithöfundarins Bill Holm en hann lést síðastliðinn vetur. Fram koma stórstjörnurnar Jónas I...
Meira