Fréttir

Sölumenn dauðans á Sauðárkróki

Aðfaranótt laugardags fann Lögreglan á Sauðárkróki fíkniefni í fórum manns þegar leitað var í bíl hans. Alls fundust 13 e-töflur og 30 grömm af amfetamíni í söluumbúðum og játaði viðkomandi að efnin hefðu verið ætluð ...
Meira

Nemendur í húsasmíði kynnast gömlu handverki

Á dögunum héldu nemendur á fimmtu önn í húsasmíði við FNV í vettvangsferð fram að Tyrfingsstöðum til að skoða uppbygginguna á gamla íbúðarhúsinu þar, en Fornverkaskólinn er með námskeiðshald þar við þá uppbyggingu....
Meira

Vilja hraðahindrun á Norðurbraut

  Byggðarráð Húnaþings vestra krefst þess á fundi sínum að hraðahindrun/gangabraut á Norðurbraut,norðan Hlíðarvegar, sem sýnd er á teikningum af breytingum á Hvammstangabraut/Norðurbraut verði hluti af þeim endurbótum sem...
Meira

Sölusýningar í Hrímnishöllinni

Sölusýningar hrossa verða haldnar í Skagafirði í haust og verður fyrsta sýningin þann 11. september næstkomandi. Áætlað er að hafa sölusýningarnar í Hrímnishöllinni eða á vellinum við hana allt eftir því hvernig viðrar þ...
Meira

Fundur um Spákonufellshöfða, fugla og ferðamenn

Boðað er til fundar í Fellsborg á Skagaströnd miðvikudaginn 9. september kl. 18 - 19. Þar verður kynnt alþjóðlegt samstarfsverkefni sem hefur það markmið að vinna að sjálfbærri þróun náttúrulífsferðamennsku á norðlægu...
Meira

Gestkvæmt á Náttúrustofu

Stöðugur straumur innlendra og erlendra ferðamanna sótti Náttúrustofu Norðurlands vestra heim í sumar og hefur helsta aðdráttaraflið verið hvítabjörninn sem kallaður hefur verið Þverárfjallsbjörninn.   Yfir sumarmánuðina ...
Meira

Hundahlýðninámskeið um helgina

Um síðusu helgi var haldið á Sauðárkróki hundahlýðninámskeið þar sem eigendum hunda var leiðbeint um það hvernig þeir ættu að láta hundana hlýða sér.   Alls voru 18 hundar af öllum stærðum og gerðum sem voru á náms...
Meira

Þýskir í vanda

Húni segir frá því að Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar úr Skagafirði og Húnavatnssýslu aðstoðuðu í gær þýskt ferðafólk norðan Hofsjökuls. Fólkið var heilt á húfi, eftir að hafa fest bíl í Tjarnarkvísl...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í gær var frétt af úrslitum í golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór í Borgarfirði nú um helgina. Nú hafa okkur borist myndir frá mótinu og einhver smá möguleiki að einhverjir hafi gaman af því að kíkja á myndirnar.
Meira

Lagfæra á reiðgötur í gegnum Reykjaskarð

   Arnþór Gunnarsson og Elvar Einarsson hafa fyrir hönd Fjallskilanefndar úthluta Seyluhrepps óskað eftir leyfi til þess að lagfæra reiðgötur í gegnum Reykjaskarð og út á Valbrandsdal.   Fyrirhugað er að nota jarðýtu við ...
Meira