Fréttir

Farskólinn á ferðinni

Þessa vikuna verður Farskólinn á ferðinni um Norðurland vestra með kynningu fyrir fólk sem starfar í iðnaði á sí- og endurmenntun. Blönduós var heimsóttur í gær, Skagaströnd í dag, Hvammstangi á morgun, Sauðárkrókur annað ...
Meira

Stúlknakór Norðurlands vestra aftur á ferðina

Stúlknakór Norðurlands vestra tekur til starfa að nýju nú í október. Eins og áður þá er kórinn fyrir stúlkur á aldrinum 10-16 ára. Að auki leitar kórinn að einum dreng til að syngja einsöng með kórnum á jólatónleikum. ...
Meira

Hrafnhildur í Færeyjum á vegum Wild North

Dagana 6. - 8. október munu samstarfsaðilar The Wild North verkefnisins sitja fund og námskeið í Þórshöfn í Færeyjum. Námskeiðið ber titilinn "Handle with care" (Umgangist varlega) og er hið fyrsta í þriggja námskeiða seríu á v...
Meira

Hjóna og paraklúbburinn með ball um helgina

Áhugi gamalla félaga úr hjóna og paraklúbbi Skagafjarðar á því að endurvekja gömlu ballstemninguna varð til þess að  næsta laugardagskvöld verður efnt til alvöru dansleiks í Ljósheimum. Hjóna og paraklúbbur Skagafjarðar ...
Meira

Fjöldi manns á MATUR-INN

Sýningin MATUR-INN fór fram í fjórða sinn um helgina. Sýningin var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri og var fjölsótt. Aðgangur var ókeypis og mikilll straumur gesta báða sýningardagana.    Áætlað er að um 12-14 þúsun...
Meira

Kornskurður með seinna móti

Kornskurður hefur gengið seint í haust í Skagafirði vegna óhagstæðs veðurfars. Búið er að þreskja um 400 hektara af rúmlega 500.   Að sögn Einars Vals Valgarðssonar, er kornið ágætt en víða grænir akrar þar sem korni...
Meira

Þriggja manna lið sigrar í Drekktu betur

 Sigurvegarar í spurningakeppninni Drekktu betur síðasta föstudagskvöld voru þrír  Elva Dröfn, María Jóna og Hrefna Dögg. Spyrjandi var Írena Rúnarsdóttir sem stóð sig með afbrigðum vel þó ekki hafi hún staðið við gefi
Meira

Nýr diskur með Óskari frá Álftagerði

Út er kominn nýr geisladiskur sem nefnist “Allt sem ég er”. Aðalsöngvarinn á diskinum er Óskar Pétursson en með honum syngja í nokkrum lögum, Björgvin Halldórsson, Guðrún Gunnarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson (Gói).  ...
Meira

Stór afmæli fyrir Skagfirðinga

Vikuna 12. - 16. október n.k. á að halda með veglegum hætti upp á afmæli allra þeirra Skagfirðinga sem verða eða urðu 60 ára á árinu. Í orðsendingu frá Húsi frítímans segir að þar á bæ sé áhugi fyrir því að biðja ...
Meira

Hæglætisveður og vegir greiðfærir

Spáin næsta sólahring gerir ráð fyrir hægri  austanátt og skýjuðu með köflum. Austan 5-10 m/s eftir hádegi og él, einkum á annesjum, en norðaustan 8-15 undir kvöld. Hiti 0 til 4 stig að deginum. Hvað færð á vegum varðar þ...
Meira