Skordýr skoðuð í Varmahlíð

123b_skordyr09_09

Á vef Varmahlíðarskóla segir af því að fyrr í haust fóru nemendur í 1.-3. bekk að skoða skordýr í nágrenni skólans og reyndist það bæði fróðlegt og skemmtilegt. Nemendum var skipt í hópa, sem voru blandaðir aldurslega en dýrin sem veiddust voru svo skoðuð með stækkunargleri og í víðsjá og einnig var reynt að finna út heiti þeirra.

Skoða má skemmtilegar myndir frá skordýraskoðuninni með því að smella hér >

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir