Fréttir

Áfram hlýtt

 Þrátt fyrir að aðeins séu sex vikur til jóla er fátt í veðurfarinu þessa dagana sem minnir á þá árstíð og gerir spáin ráð fyrir áframhaldandi blíðu í dag og á morgun. Feykir.is mælir með að íbúar noti blíðuna til
Meira

Forskot á áramótin

 Íbúar á Hvammstanga og nágrenni mega búast við sprengingum og flugeldaskotum frá norðurgarði Hvammstangahafnar um átta annað kvöld.      Tilefnið er að nú um áramótin verða all nokkrar breytingar á vöruúrvali flugeld...
Meira

Drög að nýjum samningi

Markaðsskrifsofa Norðurlands hefur  óskað er eftir framlengingu á samstarfssamningi við Sveitarfélagið Skagafjörð. Núverandi samningur rennur út um áramót. Hefur Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafjarðar falið sviðstjóra mennin...
Meira

Gæsaveisla um helgina á Gauksmýri

Næstkomandi laugardag 14. nóvember verður haldin gæsaveisla á Sveitasetrinu Gauksmýri enda spyrja veisluhaldarar hvað sé notalegra en að setjast niður í skammdeginu í notalegu umhverfi í góðra vinahópi og njóta villibráðar?  ...
Meira

Vel heppnað menningarkvöld

Menningarkvöld Nemendafélags FNV var haldið fyrir fullu húsi fimmtudagskvöldið 5. nóvember. Gestum var boðið upp á tónlistaratriði, dragsýningu, ljóðalestur, glærusýningu og búkmálun eða bodypaint. Meðal tónlistarflytjenda ...
Meira

Nemendur gera það gott

Nemendur á námskeiðinu Hátíðir og viðburðir á Hólum eru þegar farnir að reyna fyrir sér í atvinnulífinu. En tveir nemendur, þau Sif Helgadóttir og Geir Gígja  tóku að sér að sjá um skipulagningu og framkvæmd veislu fyrir...
Meira

Nytjaskógrækt í Valadal

Norðurlandsskógar hafa gert skógræktarsamning við landeigndur í Valadal. Næs samningurinn til  21,5 ha lands þar sem stunduð verður nytjaskógrækt.
Meira

Líf að færast í hesthúsahverfið á Blönduósi

Neisti.net segir frá því að þau Sandra Marin og Ragnar Stefánsson á Efri Mýrum hafi tekið hesthúsið við Reiðhöllina í Arnargerði á leigu og verða með starfsemi sína, tamningar, þjálfun og kennslu, þar í vetur. Ragnar var...
Meira

Í jólafötunum einn fjórða af árinu

Það styttist í jólin. Sumir geta vart beðið eftir að fá leyfi starfsfélaganna til að spila jólalögin og sumir starfsfélagarnir vilja helst ekki vita af jólalögunum fyrr en á Þorláksmessu. Til að jólalögin verði ekki leiðinle...
Meira

Húnavatnshreppur fær ekki tekjujöfnunarframlag

Á fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps fyrir helgi kom fram að úthlutun til þeirra á tekjujöfnunarframlagi og aukaframlagi Jöfnunarsjóðs árið 2009 hafi lækkað um 12 milljónir króna frá fyrra ári og verður því 10.5 millj. kr. H...
Meira