Fréttir

Króksblót 2009

Í nokkurn tíma hefur staðið yfir undirbúningur að þorrablóti sem fyrirhugað er að halda á Sauðárkróki, fyrir Króksara og gesti þeirra. Það eru nokkrir einstaklingar úr árgangi 1957 sem hafa tekið sig saman og verið að vinna...
Meira

FIFA ´09 mót fór fram í Félagsheimilinu á Blönduósi um helgina

FIFA mót var haldið síðastliðna helgi í Félagsheimilinu á Blönduósi og var mætingin nokkuð góð eða 22 manns. Þetta mót var fyrsta sinnar tegundar á Blönduósi og því erfitt að segja til um hvernig áhuginn yrði og skipuleg...
Meira

Sr. Magnús Magnússon valinn í Breiðabólstaðarprestakalli

 Valnefnd í Breiðabólstaðarprestakalli ákvað á fundi sínum þann 5. nóvember síðastliðinn að leggja til að sr. Magnús Magnússon verði skipaður sóknarprestur í Breiðabólstaðarprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. Embætti...
Meira

Einar spyr um reglur um lágmarksbirgðir dýralyfja

 Einar K. Guðfinnsson lagði í gær fram fyrirspurn til  sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um lágmarksbirgðir dýralyfja en tilefnið var tilvikin í minkabúum í Skagafirði þar sem upp kom skæð sótt sem ekki var unnt að br...
Meira

Nýtt frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða

Í gær lagði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason fram á Alþingi nýtt frumvarp. Frumvarpið er samið  í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, en með því eru lagðar til breytingar á lögum nr. 116/2006, ...
Meira

Villt þú verða tjaldvörður ?

Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið en það vita menn hjá sveitarfélaginu Skagafirði og því hefur nú verið auglýst eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðin í Varmahlíð og á Sauðárkróki fyrir sumarið 2010. Er þarna um a...
Meira

Öflug starfsemi Heimssýnar

Að undanförnu hefur verið mikið að gerast hjá Heimssýn – hreyfingu sjálfstæðissinna í Evrópumálum. Stofnuð hafa verið félög í öllum landshlutum, nú seinast eru að bætast við þrjú félög, fyrir Þingeyjarsýslu, Húnavat...
Meira

Orkukostnaður í dreifbýli er óviðunandi

Raforku og húshitunarkostnaður er víða er víða þungur baggi á rekstri heimila og fyrirtækja á landsbyggðinni. Árum saman börðumst við margir þingmenn í landsbyggðarhéruðum og úr öllum flokkum fyrir því að þessi kostnaðu...
Meira

Tryggvi Björnsson stigahæsti knapi á Uppskeruhátíð Þyts

Uppskeruhátíð hestamanna í Vestur Húnavatnssýslu fór fram um síðustu helgi og var hún auðvitað mjög skemmtileg eins og alltaf. Verðlaun voru veitt fyrir stigahæstu knapa ársins, efstu ræktunarhross í hverjum flokki og ræktunar...
Meira

Hálka og hálkublettir víðast á vegum

Hálka og eða hálkublettir eru víðast hvar á vegum þennan morguninn og full ástæða að fara að öllu með gát. Á Sauðárkróki var mikil ísing á götum í morgun þó  svo að vefurinn hafi ekki fregnir af neinum slysum. Veðursp
Meira