Fréttir

Tilkynning frá lögreglunni á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki vill koma á framfæri við ökumenn að gæta ítrustu varúðar vegna mikillar ísingar á vegum í sýslunni.  Tvö umferðarslys hafa orðið á jafn mörgum dögum í Skagafirði sem beinlínis má rekja til sl
Meira

Já, nei það er hinn Helginn

Helgi Rafn Viggósson fór á kostum í leik Tindastóls á móti Stjörnunni í gær og að því tilefni þótti blaðamanni Körfunnar við hæfi að taka við hann viðtal þar sem hann óskaði Helga meðal annars til hamingju með nýfætt...
Meira

Heimskustu þjófar síðari tíma

Sögur af heimskum þjófum hafa ósjaldan glatt fólk, enda oftast um klaufalegar aðferðir eða skemmtileg heimskupör þeirra sem verður til þess að upp um þá kemst. Á Pressan.is er sagt frá tveimur kumpánum sem líklega fara í sö...
Meira

Sauðárkrókur, Sauðárkrókur Blönduós kallar...

Farskólinn hefur tekið í notkun nýjan fjarmenntabúnað í nýju námsveri fjarnema á Þverbarut 1 á Blönduósi. Það eru Húnavatnshreppur og Blönduóssbær sem standa að námsverinu. Úr Farskólanum er annars það að frétta að
Meira

Menningar- og hátíðardagskrá í Fellsborg í kvöld

Samkvæmt tillögu menntamálaráðherra hefur Dagur íslenskrar tungu verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, þann 16. nóvember, frá árinu 1996. Í Höfðaskóla er dagurinn einnig helgaður minningu Elínborg...
Meira

Gospelsveifla í Hólaneskirkju

Þriðjudagskvöldið 17. nóvember  næstkomandi verður létt dagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju á Skagaströnd kl. 20:30. Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls í Skagafirði syngur undir stjórn Stefáns R Gíslasonar. Einsöngvari ...
Meira

Árshátíð grunnskólans á Hvammstanga

Í kvöld verður haldin árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra í Félagsheimilinu Hvammstanga og hefst kl. 20:00. Á dagskránni verða skemmtiatriði í Félagsheimilinu en að þeim loknum verða kaffiveitingar í boði í húsnæði s...
Meira

Tindastólsmenn með frækinn sigur gegn Stjörnunni

Stólarnir urðu fyrstir til að leggja Stjörnumenn að velli í Iceland Express deildinni í körfubolta í gærkvöldi og það í Ásgarði. Barátta Tindastólsmanna var til fyrirmyndar og lokasekúndur æsispennandi en Stjarnan fékk bolta...
Meira

Maddömur óska eftir hita og rafmagni

Maddömur á Sauðárkróki hafa óskað eftir að Maddömukot, húsnæði sem sveitarfélagið útvegaði félaginu, verði tengt rafmagni og hitaveitu. Byggðaráð fól sveitarstjóra að ræða við Maddömurnar um erindið og árétta að ...
Meira

Kólnar heldur á morgun

Spáin er áfram með ágætum. Gert er ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, en heldur hvassara á annesjum. Yfirleitt þurrt í innsveitum, en annars dálítil væta í dag, en slydda á morgun. Hiti 2 til 7 stig, en kólnar heldur á morgun.
Meira