Fréttir

Menningar- og hátíðardagskrá í Fellsborg í kvöld

Samkvæmt tillögu menntamálaráðherra hefur Dagur íslenskrar tungu verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, þann 16. nóvember, frá árinu 1996. Í Höfðaskóla er dagurinn einnig helgaður minningu Elínborg...
Meira

Gospelsveifla í Hólaneskirkju

Þriðjudagskvöldið 17. nóvember  næstkomandi verður létt dagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju á Skagaströnd kl. 20:30. Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls í Skagafirði syngur undir stjórn Stefáns R Gíslasonar. Einsöngvari ...
Meira

Árshátíð grunnskólans á Hvammstanga

Í kvöld verður haldin árshátíð Grunnskóla Húnaþings vestra í Félagsheimilinu Hvammstanga og hefst kl. 20:00. Á dagskránni verða skemmtiatriði í Félagsheimilinu en að þeim loknum verða kaffiveitingar í boði í húsnæði s...
Meira

Tindastólsmenn með frækinn sigur gegn Stjörnunni

Stólarnir urðu fyrstir til að leggja Stjörnumenn að velli í Iceland Express deildinni í körfubolta í gærkvöldi og það í Ásgarði. Barátta Tindastólsmanna var til fyrirmyndar og lokasekúndur æsispennandi en Stjarnan fékk bolta...
Meira

Maddömur óska eftir hita og rafmagni

Maddömur á Sauðárkróki hafa óskað eftir að Maddömukot, húsnæði sem sveitarfélagið útvegaði félaginu, verði tengt rafmagni og hitaveitu. Byggðaráð fól sveitarstjóra að ræða við Maddömurnar um erindið og árétta að ...
Meira

Kólnar heldur á morgun

Spáin er áfram með ágætum. Gert er ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, en heldur hvassara á annesjum. Yfirleitt þurrt í innsveitum, en annars dálítil væta í dag, en slydda á morgun. Hiti 2 til 7 stig, en kólnar heldur á morgun.
Meira

Skrifað undir á Old Trafford

Bræðurnir Stefán Arnar og Ingvi Hrannar Ómarssynir skrifuðu undir tveggja ára samning við Tindastól nú fyrir skemmstu.  Piltarnir sem eru miklir stuðningsmenn Manchester United, skelltu sér til Manchester um daginn og skrifuðu undir...
Meira

Söngferð Lóuþræla til Reykjavíkur

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi  heldur til Reykjavíkur  14. nóvember og syngur  í  Seltjarnarnesskirkju   kl  16  þann dag.  Söngstjóri Lóuþræla  er  Guðmundur St. Sigurðsson og undirleikari Elinborg Sigurgeirsdótt...
Meira

Ekkert sund næsta hálfa mánuðinn eða svo

 Íbúar á Hvammstanga þurfa að synda fyrir næstu tvær vikurnar eða svo nú um helgina því frá og með mánudeginum 16. nóv lokar sundlaugin í tvær vikur vegna breytinga. Engu að síður verður íþróttahúsið, þrektæki og ljós...
Meira

Unglambaskinn í fatalínu Eggerts feldskera

Í gær var kynnt ný fatalína er nefnist Born Again þar sem flíkur úr unglambaskinnum er aðaluppistaðan en skinnin eru af lömbum sem drepast við burð eða skömmu eftir hann.  Verkefnið er unnið í samstarfi Eggerts feldskera, Helg...
Meira