Fréttir

Stólarnir mæta toppliðinu í kvöld.

Tindastólsmanna bíður erfitt verkefni í kvöld þegar þeir halda í Garðabæinn. Andstæðingarnir eru Stjörnumenn, en þeir eru á toppnum í deildinni ásamt Njarðvík með 10 stig, eða fullt hús. Stjarnan rann þó á rassinn síða...
Meira

Hvað á stöðin að heita?

Umhverfisstjóri Húnaþings vestra hefur kallað eftir nafnatillögum á nýja sorpmóttök- og flokkunarstöð sveitarfélagsins. Stöðin er staðsett á  Höfðabraut 34a á Hvammstanga. Þar mun verða móttaka fyrir hverskyns úrgang frá...
Meira

Verðkönnun á matvöruverði í Skagafirði

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun í matvöruverslunum í Skagafirði og víðsvegar á landinu í samstarfi við Ölduna, stéttarfélag, Einingu Iðju og AFL-Starfsgreinafélag og Drífanda stéttarfélag, þann 27. október sl.  Þega...
Meira

Jóhann og Rúna íþróttaknapar ársins

Jóhann R. Skúlason og Rúna Einarsdóttir-Zingsheim voru valin íþróttaknapar ársins 2009 í mikilli uppskeruhátíð  hestamanna sem fram fór á Broadway um síðustu helgi.  Á vef LH segir að oft hafi verið erfitt að velja íþró...
Meira

Þessar stofnanir eiga auðveldara með að draga saman seglin

Álfheiður Ingadóttir ráðherra svarar í þessari viku fyrirspurnum Feykis er varða niðurskurð á heilbrigðisstofnanirnar á Sauðárkróki og á Blönduósi. Í svari Álfheiðar kemur m.a. fram að hún telji að þessar stofnanir séu...
Meira

Hvatarbörn uppskera

Uppskeruhátíð yngri flokka Hvatar í knattspyrnu verður nú á föstudag en í tilkynningu frá félaginu segir að betra sé seint en aldrei. Hátíðin hefst stundvíslega kl. 17:00 í íþróttahúsinu með afhendingu verðlauna, og eftir s...
Meira

Sjóvá opnar skrifstofu á Króknum

Sjóvá hefur opnað á nýjan leik umboð sitt að Skagfirðingabraut 9a. Eins og lesendum Feykis er kunnugt um sleit Sparisjóður Skagafjarðar samstarfi sínu við Sjóvá og tók upp samstarf við VÍS. Frá því það gerðist hafa farið f...
Meira

Kæru sveitungar ! Bréf frá Maddömum

Nú er þakið komið á Maddömukot og viljum við þakka ykkur fyrir veittan stuðning, aðstoð og hlýhug. Maddömur eru ungur og ferskur félagsskapur í mótun. Við höfum í hyggju að skapa okkur ákveðnar hefðir bundnar við vissa ty...
Meira

Álfheiður fékk undirskriftarlista til stuðnings HSB í morgun

Undirskriftalistarnir þar sem miklum niðurskurði á framlögum Ríkisins til Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi er mótmælt og legið hafa frammi síðastliðnar vikur í Austur Húnavatnssýslu, voru afhentir Álfheiði Ingadóttur h...
Meira

Fundur um atvinnutækifæri í ferðaþjónustu skilaði miklu

Gott fyrirtæki var sannarlega eitt sinn aðeins hugmynd. Þetta var meginmál ræðumanna á fundi um atvinnutækifæri í ferðaþjónustu sem haldinn var á Skagaströnd í síðustu viku. Fundurinn var ætlaður sem hvatningafundur fyrir þ...
Meira