Minningarsjóður Svandísar Þulu

svandis þulaMinningarkort minningarsjóðs Svandísar Þulu eru til sölu í Sparisjóði Skagafjarðar og hjá Ástu Ólöfu Jónsdóttur en Svandís Þula Ásgeirsdóttir lést í bílslysi þann 2. desember 2006 aðeins fimm ára gömul. Í sama slysi slasaðist bróðir hennar, Nóni Sær, alvarlega.

 

Minningarsjóður Svandísar Þulu var stofnaður þann 2. desember 2008 og er tilgangur sjóðsins að vinna að uppbyggingu skólastarfs, að styrkja aðhlynningu veikra barna og veiti efnilegum ballettdönsurum styrki til náms.

 

Hægt er að ná í Ástu Ólöfu í síma 4536342/ 8619809

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir