Frá Bókasafni Húnavatnshrepps

Frá Húnavatnshrepp

Bókasafnið í Dalsmynni opnar þriðjudagskvöldið 17. nóvember og verður opið á þriðjudagskvöldum frá kl.

20:00-22:00 í vetur, alltaf heitt á könnunni.

 Allir íbúar Húnavatnshrepps velkomnir. Þeir sem eru með bækur í láni frá fyrri árum eru vinsamlega beðnir að skila þeim inn sem fyrst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir