Útsvar í hæstu hæðum

radhus4Byggðaráð Skagafjarðar samþykkti á fundi sínu í gær tillögum um að útsvarsprósenta í Sveitarfélaginu Skagafirði verði hæsta leyfilega gildi vegna ársins 2010 eða 13,28%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir