Fréttir

Trabbinn á Krafti 2009 er ekki í eigu Dalabóndans

Á forsíðu 43. tbl. Feykis er mynd frá útilífssýningunni Krafti sem haldin var 14. nóvember s.l. í Reiðhöllinni á Sauðárkróki. Þar standa nokkrir ungir menn og virða fyrir sér botn Trabants rallýbíls sem lagður hafði verið ...
Meira

Fallegir silfurmunir

Helgina 20. - 22. nóvember var haldið námskeið í silfursmíði hjá Farskólanum. Námskeiðið fór fram í Verknámshúsi FNV á Sauðárkróki. Leiðbeinandi var Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, gullsmíðameistari. Eftir áramótin ve...
Meira

Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður sendir ríkisstjórn og þingmönnum hennar hörð skot í aðsendri grein hér á Feyki.is og gagnrýnir skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar. Einar segir að alls staðar sé kolefnisskattlagnin...
Meira

Helgi Jónsson í Vísindum og graut

Fræðslufundaröðin Vísindi og grautur heldur áfram nú á föstudag en að þessu sinni mun Helgi Jónsson, jarðfræðingur, fjalla um Reykjanesskaga, jarðfræði og eldfjallagarða.   Það er Ferðamáladeild Háskólans á Hólum sem ...
Meira

Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Ríkisstjórnin kann að forgangsraða;  eftir sínu höfði. Nú hefur hún tekið ákvörðun um að hækka flutningskostnað á landsbyggðinni með sérstakri skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar. Það er illt að vita til þess ...
Meira

Fyrirlestur SNS í fjarfundabúnaði

Á morgun fimmtudag kl. 12:15 - 12:45, flytur Þórdís Vilhelmína Bragadóttir, líffræðingur á Náttúrustofu Norðurlands vestra, erindi sitt: Fuglalíf á votlendissvæðum Skagafjarðar Í Stykkishólmi. Hægt verður að fylgjast með...
Meira

Helgu Margréti boðið á alþjóðlegt fjölþrautarmót

Húnvetningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem er ein besta frjálsíþróttakona landsins hefur fengið boð um að taka þátt í sjöþraut á alþjóðlega fjölþrautarmótinu í Götzis í Austurríki í júní á næsta ári. Helga...
Meira

Opið hús hjá Nes listamiðstöð

Listamenn hjá Nes listamiðstöð opna vinnustofur sínar í lok hvers mánaðar þar sem þeir sýna þau verk sem þeir hafa verið að vinna að frá komu sinni.  Í gærkvöldi var öllum áhugasömum boðið að koma í heimsókn, skoða...
Meira

Starfsfólk HSB ekki sátt við heilbrigðisráðherra

Undirskriftarhópur Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi sendi frá sér athugasemdir vegna viðtals ráðherra í Feyki fyrir skömmu þar sem bent er á nokkur atriði. Það er Bóthildur Halldórsdóttir starfsmaður Þvottahúss HSB sem ...
Meira

Slydduskítur og hálkublettir

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-18 m/s og slydduélum en hiti verður nálægt frostmarki. Á morgun er gert ráð fyrir vægu frosti. Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir á stöku stað en annars greiðfært.
Meira