Fréttir

Svavar valinn í stjörnuleik KKÍ

Svavar Atli Birgisson, leikmaður meistaraflokks Tindastóls í körfuknattleik, hefur verið valinn til að taka þátt í stjörnuleiknum af Sigurði Ingimundarsyni, öðrum þjálfara stjörnuliðanna þetta árið. Þeir Sigurður Ingimunda...
Meira

Hótel Blönduós býður í heimsókn

Opið hús verður á Hótel Blönduós þann 29. nóvember á milli kl. 14:00 og 18:00. Hótelið er að Aðalgötu 6 en boðið verður uppá vöfflukaffi á kr. 700. Ljósmyndir af Blönduósi og nágrenni eftir Jóhannes Guðmundsson verða t...
Meira

Árshátíð á Húnavöllum

Nú í kvöld kl. 20:30 verður haldin árshátíð Húnavallaskóla og boðið upp á fjölbreytt skemmtiatriði og veislukaffi. Undirbúningur hefur staðið yfir síðustu tvær vikur undir styrkri stjórn Jóhönnu Friðrikku Sæmundsdót...
Meira

Aðventugleði í Húnaþingi

Næstkomandi sunnudag, 29. nóvember, er fyrsti sunnudagur í aðventu og ekki er laust við að jólaskapið sé farið að láta á sér kræla. Í tilefni aðventunnar verður nóg af gleði framundan.  Þennan sunnudag, 29. nóvember, ver
Meira

Hofsbót vill tvær milljónir á næsta ári til undirbúnings byggingar íþróttahúss

Hofsbót ses. hefur óskað eftir því við sveitarfélagið Skagafjörð að gert verði ráð fyrir tveggja milljón króna framlagi á fjárhagsáætlun 2010 til undirbúnings framkvæmd á byggingu íþróttahúss á Hofsósi. Einnig óskar...
Meira

Ný dælustöð í Brautarhvammi

Tekin hefur verið í notkun ný dælustöð fyrir fráveituna í Brautarhvammi en stækkun á sumarhúsahverfinu gerði það að verkum að núverandi rotþrær voru ekki nógu stórar. Aðgerðin var talsvert umfangsmikil en leggja þurfti ...
Meira

Friðarganga í morgunsárið

Nú klukkan hálf níu munu nemendur Árskóla mynda friðarkeðju að krossinum á Nöfunum  en það er árlegur viðburður í upphafi aðventu að kveikja á krossinum á þennan hátt.  Að lokinni friðargöngu er öllum boðið upp á kak...
Meira

Ískuldi í kortunum

Það er ískuldi í morgunsárið eða um 10 gráðu frost á mælinum í bílnum. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 m/s og stöku él, en sums staðar snjókoma með köflum seint í nótt og á morgun. Frost 1 til 7 stig. Hálkublet...
Meira

Koltrefjaverkefnið kynnt umhverfisráðherra

Fulltrúar UB Koltrefja gengu á fund Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra í gær og kynntu henni stöðu mála varðandi undirbúning að  byggingu koltrefjaverksmiðju á Sauðárkróki.  Snorri Styrkársson er fulltrúi Svf. Skag...
Meira

Tindastóll áfram í bikarkeppni drengjaflokks

Tindastóll sigraði Njarðvíkinga nokkuð örugglega í Síkinu í kvöld í Bikarkeppni KKÍ. Lokatölur urðu 53-50 eftir að Tindastóll leiddi í hálfleik 29-22. Reynald Hjaltason átti góðan leik og varð stigahæstur með 16 stig auk...
Meira