Stelpurnar í 10. flokki á Patró

Tindastoll-10.flokkur-Lidsmynd10. flokkur Tindastóls kvenna fór á körfuboltamót til Patreksfjarðar um síðustu helgi og spiluði tvo leiki, unnu annan leikinn en töpuðu hinum. Ásamt Tindastóli mættu Hörður frá Patreksfirði og Þór Akureyri en lið Grindavíkur dró sig úr keppni á síðustu stundu.

Andstæðingar frá Akureyri

Á laugardeginum spiluðu Tindastólsstelpurnar við Þór Akureyri og sigruðu í leiknum 29-24. Daginn eftir mættu þær Herði frá Patreksfirði en þurftu að lúta í lægra haldi gegn þeim og töpuðu stelpurnar 21-33.

Feykir fékk sendar meðfylgjandi myndir úr ferðinni.

Bekkurinn klár

 

Ísabella, Sigríður Inga Þjálfari og Þóra

 

Ísabella tekur víti

 Patro-Karfa 

Sigríður leggur línurnar

 

Takk fyrir leikinn!

 

Tndastóll gegn Herði

 

Brugððið á leik fyrir framan Hótel Bjarkarlund

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir