Fréttir

Skipulagstillögur fyrir Sauðárkrók komnar á Netið

Mánudaginn 23. nóvember  var haldinn íbúafundur í FNV, um skipulagsmál á Sauðárkróki. Alta ráðgafafyrirtæki kynnti tillögur að nýju aðalskipulagi fyrir bæinn auk rammaskipulagsuppdrætti. Hægt er að nálgast tillögudrögin...
Meira

Stólarnir tóku FSu í kennslustund

Tindastóll fékk í gærkvöldi botnlið FSu í heimsókn í Síkið. Gestirnir án sigurs í deildinni, en Stólarnir með 4 stig í 9. sæti. FSu byrjaði vel í leiknum og komst í 0 – 8. Þá mættu Stólarnir til leiks og skoruðu 34
Meira

Jólaljós á Hvammstanga

Á Norðanáttinni er gerð úttekt á jólaljósum á Hvammstanga enda aðventan byrjuð og snjórinn mætti á hárréttum tíma þetta árið. Margir á Hvammstanga hafa tendrað jólaljós og voru þau sérstaklega falleg í snjónum um hel...
Meira

Fullveldishátíð Heimssýnar

Fullveldishátíð Heimssýnar – hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, verður haldin í annað sinn þriðjudaginn 1. desember 2009 kl. 17-19 í Salnum, Kópavogi. Frumflutningur á Gunnarshólma eftir Atla Heimi Sveinsson er meðal ...
Meira

NEI TIL EU í Noregi

Í gærmorgun fór sendinefnd níu Íslendinga til Noregs til að taka þátt í aðalfundi NEI TIL EU í Noregi, en það eru systursamtök HEIMSSÝNAR á Íslandi. Í sendinefndinni eru m.a. þrír þingmenn frá jafn mörgum flokkum. Heimsó...
Meira

Minnisblað til ríkisstjórnar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, lagði fram og kynnti minnisblað í ríkisstjórn, dags. 22. september 2009, um eignarhald í sjávarútvegi og landbúnaði og bankahrunið. Ákveðið var að mynda vinnuhóp, sem í...
Meira

Humar og naut að hætti Halldóru

Hjónin Halldóra Hartmannsdóttir og Steingrímur Felixson urðu við áskorun Auðar og Frímanns í Rafsjá og hleyptu okkur alla leið inn í eldhús hjá sér í janúar 2007. Uppskriftir þeirra hjóna líta vel út á pappír og eftir þv
Meira

Tölvur og farsímar endurnýttir

Tíundu bekkingar Grunnskóla Húnaþings vestra hyggjast hefja nýstárlega fjáröflun með því að safna gömlum fartölvum og GSM símum sem ekki eru lengur í notkun og koma þeim í endurvinnslu. Ágóðinn rennur í ferðasjóð bekkjar...
Meira

Friður sé með þér

Friður sé með þér hljómaði mörg hundruð sinnum í morgun er nemendur, starfsfólk og foreldrar nemenda við Árskóla mynduðu friðarkeðju upp eftir öllum Kirkjustígnum við Nafirnar á Sauðárkróki.   Er Friðargangan árleg h...
Meira

Tæplega 700 refir og minkar veiddir á síðasta ári

Landbúnaðarnefnd Skagafjarðar mótmælti á fundi sínum á dögunum harðlega fyrirhuguðum niðurskurði ríkisins á endurgreiðslu til refaveiða. Þá bendir nefndin  á, að á síðustu árum hefur ríkið fengið umtalsvert hærri up...
Meira