167 án atvinnu

Aðeins eitt starf er auglýst hjá svæðisvinnumiðlun

167 íbúar á Norðurlandi vestra eru nú að hluta til eða alveg án atvinnu. Þá hefur Feykir heimildir fyrir því að 5 starfsmönnum hafi varið sagt upp stöðugildum sínum frá og með áramótum við FNV og einhverjum hafi verið sagt upp úr litlum stöðugildum við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki.

 Á starfatorgi vinnumálastofnunar má aðeins finna eitt starf en þar er um að ræða tímabundið starf við gerð gæðahandbókar fyrir UMF Tindastól hefur starfið verið auglýst laust síðan snemma á árinu án þess að tekist hafi að ráða í það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir