Hvatapeningar til 18 ára aldurs

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt reglur þess efnis að Hvatapeningar gildi frá og með áramótum til 18 ára aldurs í stað 16 ára áður.

Áætlað er að viðbótarkostnaður nemi 400-500 þúsund krónum. Nefndin leggur til við Byggðaráð að komið verði til móts við þennan kostnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir