Fréttir

Bleikjuframleiðsla aukin hjá Hólalax

Stefnt er að því að auka umtalsvert bleikjuframleiðslu í Hólalaxi í Hjaltadal. Nú er ársframleiðslan um eitthundrað tonn, en stöðin er með starfsleyfi fyrir 500 tonna framleiðslu á ári. Ásmundur Baldvinsson, rekstrarstjóri Hó...
Meira

30 mál á 18 mínútum

Þau voru ekki mikið að þvælast fyrir sveitarstjórnarmönnum í Skagafirði málefnin á fyrsta sveitarstjórnarfundi á nýju ári þar sem afgreidd voru 30 mál á 18 mínútum. Öll mál voru afgreidd með níu atkvæðum og aðeins í ein...
Meira

Gjöfin dýra – skuldabagginn

„Íslenskur sjávarútvegur mun gegna lykilhlutverki við þá endurreisn sem framundan er í atvinnulífinu. Því er mikilvægt að skapa greininni bestu rekstrarskilyrði sem völ er á og treysta þannig rekstrargrundvöllinn til langs tí...
Meira

Ný heimasíða Reiðhallarinnar

Nú er komin í loftið ný heimasíða Svaðastaðahallarinnar þar sem hægt er að nálgast allar upplýsingar sem varðar viðburði, tíma, mót og úrslit ásamt nýjustu fréttum.Slóðin er  http://svadastadir.is Fjölmargir viðburðir ...
Meira

Örk enn og aftur á toppnum

Bóndi.is segir frá því að ársuppgjör kúabænda 2009 hefur nú verið sett á vefinn. Skagafjörður er afurðahæsta uppgjörssvæðið með 5764 kg mjólkur á árskú. Afurðahæsta kýrin er Örk 166, Almarsdóttir á Egg í Hegranesi m...
Meira

Áskorun til stjórnvalda um stækkun flugstöðvarinnar á Akureyri

Stjórn Markaðsstofu Ferðamála á Norðurlandi skorar á stjórnvöld að bjóða út hið fyrsta framkvæmdir við stækkun flugstöðvarinnar á Akureyrarflugvelli. Ferðaþjónustan fagnar þeim stóra áfanga sem lenging flugbrautarinnar er...
Meira

Slökkviliðsstjóri uppfyllir ekki skilyrði

Nýráðinn slökkviliðsstjóri í Austur-Húnavatnssýslu uppfyllir ekki skilyrði sem gerð eru til slökkviliðsstjóra að mati  Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sem lítur málið alvarlegum augum. Stjórn Brunavarna Au...
Meira

Skagfirðingar fyrir sunnan blóta þorra

Skagfirðingar á höfðuborgarsvæðinu stefna á að hittast og blóta þorra föstudagskvöldið 12. febrúar. Nánari upplýsingar verða birtar á svæði Skagfirðnga fyrir sunnan á fésbókinni. Stefnt er að alskagfirsku kvöldi með ska...
Meira

Kanna vinnslu á kalkþörungum

Rúv segir frá því að Franskt fyrirtæki kanni möguleika á kalkþörungavinnslu úr Miðfirði og Hrútafirði. Verði kalkþörungaverksmiðja sett á stofn yrði um að ræða 10-20 manna vinnustað. Á árunum 1999 til 2004 voru gerðar ...
Meira

Þjóðfundur á Sauðárkróki 13. febrúar

Sóknaráætlun 20/20 er ætlað að ná fram samstöðu um lykilákvarðanir og framtíðarsýn fyrir atvinnulíf og samfélag sem skili okkur til móts við bjartari og betri tíma eins hratt og örugglega eins og kostur er. Á tímabilinu 30. j...
Meira