Bleikjuframleiðsla aukin hjá Hólalax
feykir.is
Skagafjörður
21.01.2010
kl. 08.31
Stefnt er að því að auka umtalsvert bleikjuframleiðslu í Hólalaxi í Hjaltadal. Nú er ársframleiðslan um eitthundrað tonn, en stöðin er með starfsleyfi fyrir 500 tonna framleiðslu á ári.
Ásmundur Baldvinsson, rekstrarstjóri Hó...
Meira