Sjónaukinn kominn á netið

  Auglýsingablaðið Sjónaukinn sem gefinn er út í Vestur Húnavatnssýslu hefur fengið sinn sess á netinu.

Ætla má að það sé kærkomið fyrir þá sem ekki fá Sjónaukann inn um lúguna til sín, segir á Norðanáttinni. Sjónaukinn er á heimasíðu Umf. Kormáks

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir