Dagskrá vikunnar í húsi frítímans
Að venju verður mikið um að vera í Húsi frítímans þessa vikuna en boðið verður upp á spil, spjall, bingó, jóga, leikfimi, kóræfingar og fleira og fleira.
Hér má sjá dagskrána í heild sinni;
Mánudagur 1. Feb.
Húsið opið frá 10:00-16:30
13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil, spjall og Bingó
Þriðjudagur 2. Feb.
Húsið opið frá 10:00 - 22:00
14:00-17:00 Féló fyrir 4.-5. bekk --> Skák-dagur
18:00-19:00 Æfing hjá Draumaröddum Norðursins
19:30-20:45 Sahaja Yoga
20:00-22:00 Féló fyrir 8.-10. bekk --> Percussion, Krisztian
Miðvikudagur 3. Feb.
Húsið opið frá 10:00 - 22:00
10:00 Léttar leikfimiæfingar
13:00-15:00 Mömmuhittingur
15:00-17:00 Kóræfing hjá Eldri borgurum
15:10-18:00 Féló opið á Hofsósi --> Füsball mót og Útileikir
17:00-19:00 Tómstundahópur RKÍ
20:00-22:00 Opið hús fyrir 16+ --> Skemmtiferð til Akureyrar
Fimmtudagur 4. Feb.
Húsið opið frá 10:00-22:00
13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil og spjall
15:30-18:00 Féló opið í Varmahlíð -->
17:30 Vefjagigtafélagið
19:00 "Get to know each other" Erlendir Íslendingar hittast og kynnast undir stjórn sjálfboðaliða Húss Frítímans, þeim Alexöndru og Kristian.
19:30-22:00 Prjónakaffi --> Allir velkomnir
Föstudagur 5. Feb.
Húsið opið frá 10:00-23:00
13:45-17:00 Opið fyrir 6.-7. bekk --> Skák-dagur
14:00-17:00 Frístundastrætó
14:00-17:00 Skíðaferð ef að snjórinn verður kominn í fjallið. :)
20:00-23:00 Féló fyrir 8.-10. bekk --> Cozy-kvöld
Laugardagur 6. Feb. og Sunnudagur 7. Feb.
Enski boltinn í beinni.
Allar nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Friðar, www.skagafjordur.is/fridur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.