Bílvelta í Refasveit
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
10.02.2010
kl. 13.30
Bíll fór út af veginum milli Blönduóss og Skagastrandar um miðnætti í nótt og slasaðist ökumaður talsvert.
Var ökumaður fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Borgarspítalans. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir og ...
Meira