Fréttir

Bílvelta í Refasveit

Bíll fór út af veginum milli Blönduóss og Skagastrandar um miðnætti í nótt og slasaðist ökumaður talsvert. Var ökumaður fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á slysadeild Borgarspítalans. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir og ...
Meira

Vandi stofnfjáreigenda kynntur ríkisstjórn

Á síðasta fundi Byggðaráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf frá Byggðastofnun þar sem gerð er grein fyrir úttekt stofnunarinnar á gríðarlegum vanda stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda og mögulegum
Meira

Samstaða um endureisn - opinn fundur Samfylkingarinnar á Hvammstanga og Sauðárkróki

  Þingflokkur Samfylkingarinnar leggur land undir fót í vikunni og heldur í fundaferð um allt land, þá þriðju á sjö mánuðum þar sem landsmönnum er boðið uppá milliliðalaust samtal um þau stóru og viðamiklu úrlausnarefni ...
Meira

Sveitarstjórn mótmælir harðlega niðurskurði fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar skoraði á síðasta fundi sínum á á heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir endurskoðun á fjárveitingum til Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki Í ályktun sveitastjórnar s...
Meira

Bræður sáu rautt

Tindastóll lék í gærkveldi við Álftanes í Sunnlenska bikarnum í knattspyrnum Tindastóll var mun betri aðilinn í leiknum og sigraði örugglega með 5 mörkum gegn einu. Kristinn skoraði 2 mörk, Ingvi Hrannar 1, Almar 1 og síðan v...
Meira

Byggðarráð hafnar erindi um reiðveg milli Sauðárkróks og Varmahlíðar

Meirihluti byggðaráðs hefur hafnað erindi frá hestamannafélögunum Léttfeta og Stíganda varðandi reiðveg milli Sauðárkróks og Varmahlíðar. En félögin óskuðu eftir  styrk frá sveitarfélaginu í þetta verkefni árið 2010 að ...
Meira

Aðalskipulag Skagafjarðar staðfest með fyrirvörum

Skipulagsstofnun hefur staðfest aðalskipulag sveitarfélagsins Skagafjarðar með frestun á þeim svæðum sem sveitarstjórn leggur til og á því svæði sem Vegagerðin leggur til að hringvegur 1 fari um í nýrri legu frá Arnarstapa að ...
Meira

Vantar gistipláss vegna Ís-landsmóts

Ákveðið hefur verið að halda hið landsfræga Ís-landsmót á Svínavatni, laugardaginn 6. mars n.k. og má búast við fjölmennu liði knapa og hesta sem hugsanlega vantar gistipláss. Þar sem mótið er orðin ein stærsta ferðahelgi...
Meira

Handverksfólk takið eftir!

Miðvikudaginn 10. febrúar  kl 20:30 ætlar Ásdís Birgisdóttir prjónahönnuður og  framkvæmdastjóri Textílsetursins á Blöndósi að vera í Löngufit á Laugarbakka. Ætlar hún að kynna Textílssetrið og ræða leiðir til að e...
Meira

Vel heppnað fjölþjóðakvöld

Kynning á verkefninu "Get to know each other"  eða kynnumst hverju öðru var haldin í Húsi Frítímans fimmtudaginn 4. febrúar og mættu um 25 manns. Markmið kvöldsins var að kynna Hús Frítímans fyrir Íslendingum og þeim sem búa á...
Meira