Í það minnsta 3/4 framsóknarmanna hætta

 Í það minnsta 3/4 framsóknarmanna í sveitastjórn Skagafjarðar munu ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í sveitastjórn. Þetta eru þeir Gunnar Bragi Sveinsson, Sigurður Árnason og Einar Einarsson. Þórdís Friðbjörnsdóttir hefur ekki svarað vefnum um hvað hún ætli sér.

Þá er Bjarni Jónsson óákveðin um sína framtíð en Páll Dagbjartsson og Sigríður Björnsdóttir hafa ekki gefið upp hvað þau munu gera og ekki heldur Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir Samfylkingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir