Fréttir

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í dag en þemað að þessu sinni er „Hugsaðu áður en þú sendir!” Yfir 60 þjóðir um allan heim munu standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag. Með nýr...
Meira

Endir bundinn á þjáningar sels

 Árvökulir sjófarendur ráku augun í þetta særða selsgrey um helgina. Hafði selurinn flækt sig í neti og herti það svo að hálsi dýrsins að opið sár hlaust af. Reyndi selurinn ekki einu sinni að forða sér frá bátnum þegar h...
Meira

Villufáni LÍÚ

  LÍÚ hefur blásið til áróðursherferðar gegn svokallaðri fyrningarleið í sjávarútvegi. Nú halda samtökin fund eftir fund, auglýsa í blöðum og skrifa greinar af miklum móð. Í þessari viku hafa þeir boðað morgunverð...
Meira

Skagfirsk bakrödd í Osló

Evróvisjónlag Íslands var valið í þjóðaratkvæðagreiðslu síðastliðið laugardagskvöld. Ekki urðu skagfirsku lögin fyrir valinu en skagfirsk bakrödd Kristjáns Gíslasonar fær væntanlega að láta ljós sitt skína í Osló ...
Meira

Hvað er að fólki?

Geyspinn hefur upp á síðkastið skoðað fréttir á DV.is og Eyjunni.is en þar gefst fólki kostur á að skrifa athugasemdir við fréttirnar. Mikið er sorglegt að sjá hvað fólk getur verið andstyggilegt í skrifum sínum hvort um anna...
Meira

Álftagerðisbræður á leið suður

Aðdáendur Álftagerðisbræðra sunnan heiða geta glaðst um helgina því þeir verða á ferðinni og hafa Stefán Gíslason píanista með sér. Þeir munu syngja í Borgarnesi og Reykjavík. Í Borgarneskirkju verður sungið föstudagskv
Meira

Óskar svara um niðurskurð í heilbrigðiskerfi

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í NV-kjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn til  Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra er varðar hversu mikið sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum í Norðvesturkjördæmi e...
Meira

Breytingar á samþykktum Húnavatnshrepps.

Ýmsar breytingar voru gerðar á nefndarskipan á síðasta fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps, sem munu taka gildi á nýju kjörtímabili. Atvinnumálanefnd og Samgöngu- og fjarskiptanefnd lagðar niður.  Stofnuð verður þess í stað A...
Meira

Blikarnir stöðvuðu Stólana

Ekki náðu Tindastólsmenn að fylgja eftir sigrinum á Hamri þegar þeir mættu liði Breiðabliks í Iceland Express deildinni í Kópavoginum í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi en heimamenn voru skrefinu á undan á lokakafl...
Meira

Heitt vatn í Hvammstangahöllina

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Hvammstangahöllinni heimild til að taka inn heitt vatn á grundvelli nýsamþykktrar gjaldskrár hitaveitu Húnaþings vestra. Gjaldskráin hefur verið send Iðn...
Meira