Sæluvika undirbúin
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
05.02.2010
kl. 15.03
Hafinn er undirbúningur að Sæluviku 2010 en sæluvikan verður að þessu sinn frá 25. apríl til 2. maí.
Fyrir hönd sveitarfélagsins Skagafjarðar er það Guðrún Brynleifsdóttir sem sér um skipulagningu vikunnar en þeir sem hafa áhuga á að setja upp viðburði í Sæluviku eru vinsamlegast beðnir að hafa samband hana: gudrunb@skagafjordur.is eða í síma 455 6115, fyrir 15.mars.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.