Hinn beitti hnífur niðurskurðar kominn á loft
feykir.is
Skagafjörður
11.02.2010
kl. 11.52
Beinar uppsagnir hafa verið til þriggja starfsmanna í 2,1 stöðugildi við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og koma þessar uppsagnir í beinu framhaldi af 10,8 % niðurskurði við stofnunina. Þá hafa skammtímaráðningar sem run...
Meira