Fréttir

Hinn beitti hnífur niðurskurðar kominn á loft

Beinar uppsagnir hafa verið til þriggja starfsmanna í 2,1 stöðugildi við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og koma þessar uppsagnir í beinu framhaldi af 10,8 % niðurskurði við stofnunina. Þá hafa skammtímaráðningar sem run...
Meira

Opið Ísmót Riddara Norðursins

Ef veður leyfir verður haldið ísmót á Tjarnartjörninni, sunnan við Reiðhöllina Svaðastaðir á Sauðárkróki, sunnudaginn 14. feb. næstkomandi, kl. 13:00. Keppt verður í eftirtöldum flokkum: A-flokkur  (sýna þarf tölt, brokk...
Meira

Siglarar funduðu í gærkvöldi

Í gærkvöldi var haldinn aðalfundur Siglingaklúbbsins Drangey á Sauðárkróki þar sem framtíðarsýn siglinga í Skagafirði  og hugmyndir um skipulag umhverfis Suðurgarðs voru rædd.  Auk almennra aðalfundarstarfa voru tillögur a...
Meira

Engin viðbrögð frá heilbrigðisráðherra

Engin viðbrögð hafa borist frá heilbrigðisráðherra sem boðaður hefur verið á mótmælafundi á Blönduósi og Sauðárkróki á morgun. Efnt verður til mótmælafunda á morgun föstudag á Blönduósi kl. 14 og Sauðárkróki kl. 1...
Meira

Þorbjörg vann í eldvaranargetraun

Nú í morgun mætti Vernharð Guðnason slökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Skagafjarðar hlaðinn gjöfum og viðurkenningaskjali í 3. bekk Árskóla og veitti Þorbjörgu Ingvarsdóttir sem var svo heppin að vera dregin út sem vinning...
Meira

Ungt frjálsíþróttafólk á MÍ

UMSS fór á Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, sem fram fór í Reykjavík helgina 6.-7. febrúar. ÍR-ingar sigruðu í stigakeppni mótsins með yfirburðum. Af árangri keppenda UMSS má nefna að Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir va...
Meira

Hjúkrunarrýmum fækkað á Hvammstanga

Ákveðið hefur verið að fækka hjúkrunarrýmum um tvö við Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga sem  nú rekin á kennitölu Heilbrigðisstofnun Vesturlands en þeirri stofnun er gert að skera niður í rekstri á þessu ári. Eru hjú...
Meira

Aftur komið vor

Eftir smá kuldatíð er aftur komið vor í kortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 8-15 m/s og rigningu öðru hverju, en lægir og úrkomulítið á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Meira

Fífl þessi fíflar

Fíflar standa undir nafni þessa dagana í það minnsta fyrir utan prentsmiðjuna Nýprent þar sem þeir eru sprelllifandi og svo til tilbúnir að blómstra þann 10. febrúar. Þá hafa fjölæru blómin einnig verið að taka við sér ...
Meira

Umhverfisvænar lausnir notaðar í nýrri sundlaug Blönduósbæjar

Blönduósbær hefur fest kaup á búnaði til framleiðslu á klór í tengslum við byggingu sundlaugar á Blönduósi. Jafnframt fellur til sódi við framleiðsluna sem notaður er til að stýra sýrustiginu (ph-gildi) og þarf því ekki a...
Meira