Fífl þessi fíflar

Fíflar standa undir nafni þessa dagana í það minnsta fyrir utan prentsmiðjuna Nýprent þar sem þeir eru sprelllifandi og svo til tilbúnir að blómstra þann 10. febrúar.

Fjölær gróður hefur ruglast í ríminu og heldur að nú sé komið vor.

Þá hafa fjölæru blómin einnig verið að taka við sér og eru að leggja af stað upp úr moldinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir