Hjúkrunarrýmum fækkað á Hvammstanga

Ákveðið hefur verið að fækka hjúkrunarrýmum um tvö við Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga sem  nú rekin á kennitölu Heilbrigðisstofnun Vesturlands en þeirri stofnun er gert að skera niður í rekstri á þessu ári.

Eru hjúkrunarrýmin því nú 22 í stað tuttugu og fjögurra áður. Þá eru þrjú bráða- og sjúkrarými við stofnunina. Ekkr er gert ráð fyrir að fækka starfsfólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir