Fréttir

Gæs að hætti kennarans

Jóna Hjaltadóttir, kennari, og Arnar Halldórsson, verkefnastjóri Gagnaveitu Skagafjarðar, voru gestgjafar vikunnar í mars 2007. Þau hjón buðu upp á þurrkryddaða gæs ásamt steiktu grænmeti og „Sigurlaugar“ köku. Jóna og Arnar s...
Meira

Engir strákar leyfðir hér...úúúps!!!

Hver er maðurinn (Konur eru líka menn)? Birna Valgarðsd   Hverra manna ertu? Dóttir Valla Valla og Freyju Oddsteins   Árgangur? Hinn frábæri árgangur´76   Hvar elur þú manninn í dag? Í Keflavík city   Fjölskylduhag...
Meira

Þjóðfundur á Norðurlandi vestra

Á morgun, laugardaginn 13. febrúar, er röðin komin að Norðurlandi vestra í fundarröð um Sóknaráætlun 20/20. Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra með svipuðu sniði og þjóðfundurinn sem haldinn var í ...
Meira

Jákvætt og uppbyggilegt samstarf

  Snorri Styrkársson, formaður Atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar sér samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar sem  jákvætt og uppbyggilegt  samstarf í Skagafirði að atvinnumálum sem sveitarstjórnarfull...
Meira

Skrifstofa heilbrigðisráðuneytis fær 8,4% aukningu

Ásbjörn Óttarson 1. þingmaður Norðvestur kjördæmis segir að það skjóti skökku við að á sama tíma og Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki þurfi að skera niður um 10,8 % séu útgjöld til skrifstofu heilbrigðisráðuneytis...
Meira

Tilbúin að draga ákvörðun til baka reynist hún röng

Fjölmennur mótmælafundur var haldinn á Blönduósi rétt í þessu en heimamenn voru að mótmæla niðurskurði til Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi. Í máli Einars Óla Fossdal kom fram að íbúar séu ekki tilbúnir að greiða e...
Meira

Góður hópur á fyrsta fundi Leikfélagsins

Stórgóð mæting var á fyrsta fundi fyrir Sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks í gærkvöldi en boðað hafði verið til fundarins til að kanna áhuga á því að setja upp leikritið Fólkið í blokkinni etir Ólaf Hauk Símonarso...
Meira

Ertu alveg siðblindur maður

 Jón Kalmansson heimspekingur, doktorsnemi og fræðimaður Guðbrandsstofnunar um þessar mundir heldur fyrirlestur með yfirskriftinni Ertu alveg siðblindur maður? Um tengsl siðvits, athygli og hjartalags í kennslustofu ferðamáladeildar ...
Meira

KS -Deildin af stað í næstu viku

Nú styttist í fyrsta keppniskvöld KS-Deildarinnar en keppt verður í 4-g miðvikudagskvöldið 17.febrúar. Margir bíða spenntir eftir að sjá hvaða hesta knapar munu mæta með, en knapar verða að vera búnir að skrá fyrir sunnudag...
Meira

Stöðugildum fækki um 8 - 9 á árinu

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi hefur þegar gripið til ráðstafana vegna niðurskurðar sem stofnunin lendir í á árinu 2010 en gert er ráð fyrir að stöðugildum við stofnunina fækki um 8 - 9 á árinu. Nú þegar hefur verið m...
Meira