Fréttir

Íþróttahátíð í Árskóla

Í dag er íþróttahátíð í Árskóla á Sauðárkróki en þá mæta allir nemendur í Árskóla við Skagfirðingabraut án námsbóka en hafa með sér íþróttaskó til að tæta á í salnum. Dagskráin hefst kl. 8:25 í íþróttahú...
Meira

Komin til Delhí

Þuríður Harpa er komin til Delhí og byrjuð að blogga. Við réttum henni pennann; -Sit hér uppi í rúminu mínu á herbergi 207, á Nu Tech Mediworld í Delhí, nýkomin úr langþráðri sturtu eftir langt ferðalag. Ferðalagið gekk v...
Meira

Fallegar vörur úr smálambaskinnum.

Loðskinn á Sauðárkróki fékk 2.500 skinn af smálömbum síðasta vor, en það var í fyrsta skiptið sem fyrirtækið sóttist eftir slíkum skinnum. Skinnin er eftirsótt í ýmsan varning allt frá litlum veskjum uppí loðkápur.  Gun...
Meira

Fljótsdalshérað var það heillin

Dregið hefur verið í þriðju umferð spurningaþáttarins Útsvars sem sýndur er í Sjónvarpi allra landsmanna. Lið Skagafjarðar er í fyrsta sinn komið með hælana þar sem fyrri lið Skagafjarðar hafa haft tærnar, sem er vel. Þ...
Meira

Bræðslan hlaut Eyrarrósina

Eyrarrósin fór pínulítið í Skagafjörðinn þetta árið en tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystra hlaut þessa sérstöku viðurkenningu sem veitt er fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Forsetafrúin ...
Meira

Tindastóll og Afturelding gerðu jafntefli

Tindastóll lék við Aftureldingu í Sunnlennska Bikarnum í knattspyrnu í gær og fór leikurinn fram í Fífunni. Afturelding komst yfir á upphafsmínútum leiksins eftir hornspyrnu.  Tindastólsmenn léku mjög skynsamlega í leiknum, vö...
Meira

Körfuboltaleik frestað vegna veðurs

Ekkert verður af áður auglýstum leik Tindastóls og Stjörnunar sem átti að fara fram í dag en leiknum hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Leikurinn verður því leikinn á morgun þriðjudag klukkan 19:15.
Meira

Gísli ósáttur við svör Snorra

 Gísli Árnason er ekki sáttur við svör formanns Atvinnu- og ferðamálanefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar við erindi Gísla á byggðaráðsfundi á dögunum þar sem Gísli óskaði svara um samstarfssamning sveitafélagsins við Skag...
Meira

Tindastóll mætir Stjörnunni í kvöld

Tindastóll og Stjarnan úr Garðabæ mætast á Króknum í kvöld en leikurinn er 17. umferð Iceland Express deildar karla. Stólarnir unnu Stjörnuna í fyrri leik liðana í Garðabæ og er það eini útisigur Tindastóls enn sem komið er...
Meira

Úrval góðra hrossa í 4 - gangi

Úrval góðra hrossa eru skráð til leiks í 4-gang KS deildarinnar sem fer fram næstkomandi miðvikudagskvöld í Svaðastaðahöllinni og hefst keppni kl 20:00 Nokkrir af sterkustu fjórgöngurum landsins mæta og það er ljóst að það...
Meira