Fréttir

Ósanngjörnum niðurskurði mótmælt

Boðað hefur verið til tveggja mótmælafunda vegna niðurskurðar á Heilbrigðisstofnununum á Sauðárkróki og á Blönduósi nú í dag, föstudag.  Fyrir fundunum standa  annars vegar Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauð...
Meira

Þessu getum við ekki unað - Alls ekki

 Einar Kristinn Guðfinnsson segir í aðsendri grein um niðurskurð í heilbrigðiskerfinu  á Feyk.is að það geri sér allir grein fyrir að draga þurfi saman seglin. Marg oft hefur komið fram hjá heimamönnum að þeir séu tilbúnir a...
Meira

Breyting á símsvörun heilsugæslulækna

Breytingar verða á símsvörun vakthafandi heilsugæslulækna á Heilbrigðisstofnun Vesturlands frá og með mánudeginum 15. febrúar n.k. og munu þá allir íbúar á Vesturlandi, Ströndum og Húnaþingi vestra nota sama númer.  Númeri
Meira

Skagfirðingur í Djúpu lauginni

Skagfirðingurinn Brynjar Páll  Rögnvaldsson eða Binni Röggg, eins og hann er kallaður, verður gestur í stefnumótaþættinum Djúpu lauginni sem hefur göngu sína á nýjan leik á Skjá 1klukkan 21:00 í kvöld. Þátturinn snýst um ...
Meira

Heilbrigðisráðherra á norðurleið

Heilbrigðisráðherra hefur þegið boð hollvinasamtaka heilbrigðisstofnaana á Blönduósi og á Sauðárkróki um að vera viðstödd mótmælastöður við stofnanirnar klukkan 14:00 á Blönduósi og 15:30 á Sauðárkróki í dag. Er þa...
Meira

Leikskóla- og grunnskólabörn kynntu sér starfsemi viðbragðsaðila á Blönduósi

1-1-2 dagurinn var haldinn hátíðlegur á Blönduósi í gær eins og annarsstaðar á landinu. Í tilefni dagsins buðu viðbragðsaðilar leikskóla- og grunnskólabörnum á slökkvistöðina á Blönduósi þar sem þau kynntu sér stafsem...
Meira

Skyndihjálp í brennidepli á 112-daginn, 11. febrúar

Í dag er 112-dagurinn en hann er haldinn víða um land fimmtudaginn 11. febrúar eins og undanfarin ár. Þema dagsins er aðkoma venjulegs fólks að vettvangi slysa, veikinda og áfalla. Fjölskylduhjálp Svf. Skagafjarðar brá sér á námsk...
Meira

Hetjan hún Matthildur

 Lesendur Feykis og feykis.is hafa síðustu vikur fylgst með baráttu Matthildar litu Haraldsdóttur sem fæddist í Salzsburg byrjun desember með alvarlegan hjartagalla. Foreldrar Matthildar litlu eru Haraldur Guðmundsson frá Blönduósi og...
Meira

Breytingar á útsvari og fasteignagjöldum 2010

ASÍ skoðaði breytingar á útsvari og álagningu fasteignagjalda í 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins á árinu 2010, kom í ljós að útsvarsprósentan er óbreytt frá árinu 2009 hjá 14 sveitafélögum en hækkaði hjá Mosfellsb
Meira

Færsla á þjóðvegi myndi hafa neikvæð áhrif

Falli Blönduós úr alfaraleið gæti það haft neikvæð byggða- efnahags- og samfélagsleg áhrif segir bæjarstjórn Blönduósbæjar sem ályktaði um tillögu Vegagerðarinnar um nýjan stofnveg milli Brekkukots í Húnavatnshreppi og Sk...
Meira