Fréttir

Tónleikar til styrktar orgelsjóði Blönduósskirkju

Á degi tónlistaskólanna laugardaginn 27. febrúar nk. mun Lionsklúbburinn á Blönduósi í samstarfi við Tónlistaskóla A-Hún. standa fyrir tónleikum í Blönduósskirkju.   Sólveig Sigríður Einarsdóttir (Sísa), tónlistarkenna...
Meira

Mótmæla niðurskurði til heilbrigðisstofnunar Vesturlands

 Sveitastjórn Húnaþings vestra mótmælti harðlega á síðasta fundi ´sinum öllum hugmyndum sem lúta að því að dregið verði úr viðbúnaði og þjónustu á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi. Í ályk...
Meira

Vilja úrbætur á skólahúsnæði hið fyrsta

Skólaráð Árskóla á Sauðárkróki lýsir yfir þungum áhyggjum vegna húsnæðismála skólans. Í ályktun frá ráðinu segir að í mörg  ár hafi úrbóta verið beðið með mikilli þolinmæði,  þrátt fyrir að sú aðstaða sem...
Meira

Ekkert atvinnuleysi í Akrahreppi

Akrahreppur í Skagafirði er annað tveggja sveitarfélaga á landinu þar sem ekkert atvinnuleysi mældist í janúar. Hitt sveitarfélagi er Skorradalshreppur.  Eini munurinn á þessum tveimur sveitarfélögum er síðan sá að í Skorradal...
Meira

Áróðursstríð alþingismanns

Orðræða alþingismannsins Ólínu Þorvarðardóttur, varaformanns sjávarútvegsnefndar Alþingis, í umræðu um fyrirhugaðar breytingar á fiskveiðistjórnkerfi okkar Íslendinga hefur um margt verið undarleg.  Í grein sinni „Villufla...
Meira

Halldór í stað Rakelar

 Halldór Sigfússon,sjálfstæðisflokk, hefir verið kjörinn varamaður í Byggðarráð Húnaþings vestra út kjörtímabilið í stað Rakelar Runólfsdóttur sem nú fer í barneignarleyfi. Rakel hefur ákveðið að gefa ekki kost á sé...
Meira

Svar við svari við svari við svari við ályktun

Snorri Styrkársson hefur sent Feyki.is svar við svari Gísla Árnasonar við grein Snorra sem upphaflega var svar við ályktun Gísla um samstarf Skagafjarðarhraðlestarinnar og sveitarfélagsins Skagafjarðar. Gísli Árnasyni finnst hart ...
Meira

Elvar og Fjóla hrepptu Dúddabeinið á Mjúkísmótinu

Mjúkísmótið fór fram laugardaginn 13. febrúar s.l. en það er keppni  sem fram fer á Holtstjörninni í Seyluhreppi hinum forna og hafa þeir einir keppnisrétt sem eiga land að tjörninni. Fjöldi manns fylgdist með spennandi keppni ...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um svokölluð ,,icesave-lög“ (lög nr. 1/2010) hófst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 28. janúar s.l. og verður opnunartími aukinn vegn...
Meira

Átak Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða við söfnun skjala sóknarnefnda um land allt

Biskup Íslands og Félag héraðskjalavarða á Íslandi standa fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna sóknarnefnda í landinu. Sóknarnefndir hafa haft mikil áhrif á menningar- og trúarlíf landsmanna í gegnum tí...
Meira