Umferðaóhapp í Blönduhlíð
feykir.is
Skagafjörður
18.02.2010
kl. 08.16
Fjögur ungmenni sluppu með skrekkinn þegar bifreið þeirra fór út af veginum í Blönduhlíð í gær.
Lögregla fór á staðinn ásamt sjúkraliði og voru ungmennin öll flutt á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki til skoðunar...
Meira