Fréttir

Umferðaóhapp í Blönduhlíð

Fjögur ungmenni sluppu með skrekkinn þegar bifreið þeirra fór út af veginum í Blönduhlíð í gær. Lögregla fór á staðinn ásamt sjúkraliði og voru ungmennin  öll flutt á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki til skoðunar...
Meira

Söngkeppni FNV í kvöld

Undankeppni fyrir söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í sal FNV í kvöld en sjálf aðal keppnin er í mars. Sigurvegari undankeppni fer fyrir hönd FNV á Söngkeppni framhaldsskólanna.
Meira

Söngbræður í heimsókn

Karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði ætlar að gleðja söngáhugafólk á Norðurlandi vestra um helgina og syngja á Hvammstanga og í Miðgarði Skagafirði. Báðir tónleikarnir verða á laugardag, sá fyrri byrjar kl. 15:00 í Fél...
Meira

Hellingur af öskudagsmyndum kominn á netið

Jæja, þá eru hér komnar myndirnar frá öskudegi á Sauðárkróki. Allar eru þessar myndir teknar í höfuðstöðvum Feykis í Nýprenti. Hér ættu flest andlitin sem litu inn í morgun að vera en þó er alltaf möguleiki á að ein...
Meira

Litríkar heimsóknir á öskudegi

Það var létt yfir flestum þeirra sem ráku nefið inn á Nýprent í dag enda litríkt lið á ferð á höttunum eftir sælgæti til að stinga í poka í skiptum fyrir söng. Ekki finnst öllum börnum þetta vera jöfn skipti en...
Meira

KS deildin af stað í kvöld

Mikil spenna er fyrir keppni kvöldsins í KS deildinni en margir af bestu gæðingum heims munu etja þar kappi í fjórgangi og af æfingum að dæma má ætla að flottar sýningar munu bera fyrir augu áhorfenda. -Það er deginum ljósara a
Meira

Skíðasvæðið opið

Skíðasvæðið í Tindastól opnaði nú eftir hádegið eftir langvarandi lokun sökum snjóleysis. Sæmilegasti snjór er á svæðinu og einnig er snjór í giljunum svo allir ættu að fá eitthvað við sitt hæfi. Nú er bara að vona að...
Meira

Ráðherra gagnrýnir stjórnendur sjúkrahúsanna

Í fréttum Ríkisútvarpsins í hádeginu í dag var sagt frá því að Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra gagnrýnir stjórnendur sjúkrahúsanna á Blönduósi og á Sauðárkróki og segir að ekki þurfi að loka fæðingardeil...
Meira

Verkefnastyrkir til menningarstarfs

Menningarráð Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki á grundvelli menningarsamnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við SSNV. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarf og menningarte...
Meira

Brælan - Pjetur Torberg segir sögur af sjónum

Það eru margir kynlegir kvistir sem maður mætir í starfinu, Í haust höfðum við um borð skipstjóra sem var 75 ára og löngu kominn á eftirlaun. Karlinn hafði verið á sjó á sjötta áratugnum en farið í land um það leiti sem ...
Meira