Hættir sölu á mat til eldri borgara

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi hefur sent Bæjarráði Blönduós bréf þar sem stofnunin tilkynnir að frá og með 1. maí n.k. mun stofnunin hætta sölu á mat til eldri borgara á Blönduósi.
Bæjarráð hefur falið  bæjarstjóra að skoða málið frekar og koma með tillögur að úrlausn málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir