Ljóskan með mottulag

Ljóskan, sem er karlaklúbbur Árskóla stofnaður um aldamótin síðustu, fór í hljóðver fyrir um ári og tók upp lag sem heitir Mottan.  Ólafur Páll Gunnarsson dagskrárgerðamaður á RÚV komst á snoðir um lagið og spilaði það í þætti sínum Poppland s.l. mánudag í tengslum við átak krabbameinsfélagsins.

Í þessum sama þætti tók hann einnig viðtal við einn meðlim Ljóskunnar og hefur lagið , eftir þetta, fengi nokkra spilun í kjölfarið á Rás 2.

Ljóskan tekur þátt í söfnun krabbameinsfélagsins og er lið númer 1215.

Lagið má heyra bæði á íslensku og ensku hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir