Vor eitthvað fram á helgina

Vorið heldur áfram að gleðja okkur í dag en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s, skýjuðu og dálítilli rigningu síðdegis. Hiti 3 til 8 stig. Hægari á morgun og rigning eða slydda. Kólnandi veður.

Eins og er er góð færð á öllum vegum og þau okkar sem enn eiga haustlauka uppi á hillum getum enn potað þeim niður samkvæmt garðyrkjufræðingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir