Fréttir

Landbúnaður laðar og lokka

Þriðjudaginn 16. mars verður haldið málþing um  landbúnaðartengda ferðaþjónustu í háskólanum á Hólum í Hjaltadal á vegum Hólaskóla og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra. Haldin verða athyglisverð erindi sem fjalla um landb
Meira

Skagfirska mótaröðin í kvöld

Nú er komið að tölti í Skagfirsku mótaröðinni en kepppnin byrjar kl:20:00 í kvöld miðvikudagskvöldið 10. mars. Byrjað verður á unglingaflokki, 16 ára og yngri, síðan 2. Flokki sem eru minna keppnisvanir og síðast er 1. flokkur...
Meira

Styrktartónleikar Tónlistarklúbbs FNV í kvöld

Í kvöld miðvikudaginn 10. mars ætlar Tónlistarklúbbur Fjölbrautaskólans að halda tónleika á sal skólans. Tónleikarnir verða með huggulegu ívafi eins og segir í tilkynningu frá Tónlistarklúbbnum. Það verður heitt á könnunni...
Meira

Stjórn FUFS vill að ríkisstjórnin standi vörð um mennta- og heilbrigðismál

Stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Skagafirði skorar á ríkistjórn Samfylkingar og Vinstri Grænna að draga umsókn Íslands um aðild að ESB til baka strax og lágmarka með því þann mikla kostnað og tíma sem í samningaferlið ...
Meira

Styrkir frá Húsafriðunarnefnd ríkisins

Húsafriðunarnefnd ríkisins hefur úthlutað styrkjum til endurbóta á friðuðum húsum fyrir árið 2010. Allmörg hús á dreifingarsvæði Feykis á Norðurlandi vestra, fá úthlutanir auk þess sem úthlutað er sérstaklega til friða
Meira

Íslandsmet hjá Helgu í Svíþjóð

Um síðustu helgi keppti Helga Margrét Þorsteinsdóttir í fimmþraut á sænska meistaramótinu innanhúss og gerði sér lítið fyrir og bætti eigið Íslandsmet í greininni um 87 stig. Gamla metið var 4.018 stig en samanlagður árangu...
Meira

Héraðsskjalasafnið semur við Þjóðskjalasafn Íslands

Nýverið var gengið frá samningum við Þjóðskjalasafn Íslands um að Héraðsskjalasafn Skagfirðinga vinni að skráningarverkefnum á Sauðárkróki. Að sögn Unnar Ingvarssonar forstöðumanns skjalasafnsins, er þetta framhald verkefni...
Meira

Hresst upp á minni Haraldar Þórarinssonar – opið bréf

Vegna fréttar sem m.s. birtist hér á Feyki.is í gær þar sem fulltrúar fjölda hestamannafélaga á landinu mótmæltu fyrirhuguðum landsmótsstað áí Reykjavík, þá hefur Haraldur Þórarinsson form. LH svarað henni m.a. á Hestafrét...
Meira

Styrktartónleikar Matthildar litlu í Salzburg

Sunnudaginn 7. mars voru haldnir stórglæsilegir tónleikar í Solitair, hátíðarsal Mozarteum tónlistarháskólans í Salzburg, fyrir fullu húsi. 320 sæti voru fullsetin og þónokkrir stóðu við hliðargang, enn aðrir sátu í andyri ...
Meira

Stærðfræðikeppni FNV

Hin árlega forkeppni stærðfræðikeppni FNV og 9. bekkja á Norðurlandi vestra fer fram miðvikudaginn 10. mars kl. 10:00. Öllum nemendum 9. bekkja á Norðurlandi vestra er frjáls þátttaka. Keppnin skiptist í forkeppni og úrslitakeppni...
Meira