Sveitarfélagið býður út tryggingar
feykir.is
Skagafjörður
12.03.2010
kl. 08.25
Byggðaráð Skagafjarðar hefur ákveðið að segja upp samning sveitarfélagsins við Vágtryggingafélag Íslands um tryggingar sveitarfélagsins upp fyrir 30. júní nk.
Jafnframt var sveitarstjóra og sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að undirbúa nýtt útboð trygginga fyrir sveitarfélagið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.