Lið 1 með nauma forystu í Húnvetnsku liðakeppninni

Þá er þriðja móti Húnvetnsku liðakeppninnar lokið en s.l.föstudagskvöld var keppt í fimmgangi í 1. og 2. flokki og í tölti unglinga. Staðan eftir þessi þrjú mót í liðakeppninin er æsispennandi og getur allt gerst á lokamótinu sem er tölt og verður 9. apríl.

Staðan er eftirfarandi:

  • 1. sæti lið 1 með 96,5 stig
  • 2. sæti lið 3 með 94 stig
  • 3. sæti lið 2 með 90,5 stig
  • 4. sæti lið 4 með 47 stig

 

Úrslit urðu eftirfarandi, Einkunnir forkeppni/úrslit:

Tölt unglingar:

1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Mön frá Lækjamóti, lið 3 - eink. 6,25 / 7,0
2. Helga Rún Jóhannsdóttir og Akkur frá Nýjabæ, lið 2 - eink. 6,1 / 6,33
3. Eydís Anna Kristófersdóttir og Syrpa frá Hrísum, lið 3 - eink. 5,4 / 5,92
4. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir og Viður frá Lækjamóti, lið 3 - eink. 5,5 / 5,92
5. Albert Jóhannsson og Dorit frá Gauksmýri, lið 2 - eink. 5,4 / 5,83

A-úrslit 2. flokkur - fimmgangur

1. Gréta B Karlsdóttir og Brimkló frá Efri-Fitjum, lið 3 - eink. 5,4 / 6,46 (vann B-úrslit og fékk þar 6,50)
2. Patrik Snær Bjarnason og Gígur frá Hólabaki, lið 1 - eink. 5,65 / 6,32
3. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Gella frá Grafarkoti, lið 2 - eink. 5,5 / 6,11
4. Gerður Rósa Sigurðardóttir og Ímynd frá Gröf, lið 3 - eink. 5,6 / 5,79
5. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Óvissa frá Galtanesi, lið 1 - eink. 5,55 / 5,50

B-úrslit 2. flokkur - fimmgangur

6. Katharina Tescher og Brjánn frá Keldudal, lið 3 - eink. 5,15 / 5,86
7. Elías Guðmundsson og Pjakkur frá Stóru - Ásgeirsá, lið 3 - eink. 5,25 / 5,54
8. Halldór Pálsson og Efling frá Tunguhálsi II, lið 2 - eink. 5,15 / 5,54
9. Sveinn Brynjar Friðriksson og Glanni frá Varmalæk, lið 3 - eink. 5,35 / 4,32

A-úrslit 1. flokkur - fimmgangur

1. Reynir Aðalsteinsson og Sikill frá Sigmundarstöðum, lið 2 - eink. 7,05 / 7,61
2. Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lambanesi, lið 1 - eink. 6,90 / 7,50
3. Elvar Einarsson og Smáralind frá Syðra-Skörðugili, lið 3 - eink. 6,90 / 7,07
4. Tryggvi Björnsson og Óðinn frá Hvítárholti, lið 1 - eink. 6,85 / 6,93
5. Sigurður Halldórsson og Stakur frá Efri-Þverá, lið 2 - eink. 6,45 / 6,57 (vann B-úrslit og fékk 6,75)

B-úrslit 1. flokkur - fimmgangur

6. Agnar Þór Magnússon og Draumur frá Ólafsbergi, lið 1 - eink. 6,60 / 6,68
7. Elvar Logi Friðriksson og Brimrún frá Efri-Fitjum, lið 3 - eink. 6,45 / 6,18
8. James Faulkner og Úlfur frá Fjalli, lið 3 - eink. 6,40 / 5,64
9. Herdís Einarsdóttir og Kasper frá Grafarkoti, lið 2 - eink. 6,40 / 5,61

Einstaklingskeppnin stendur þannig:

Unglingaflokkur

  • 1.-4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir 5 stig
  • 1.-4. Sigrún Rós Helgadóttir 5 stig
  • 1.-4. Jóhannes Geir Gunnarsson 5 stig
  • 1.-4. Viktor J Kristófersson 5 stig
  • 5.-7. Helga Rún Jóhannsdóttir 4 stig
  • 5.-7. Stefán Logi Grímsson 4 stig
  • 5.-7. Elín Hulda Harðardóttir 4 stig
  • 8. Eydís Anna Kristófersdóttir 3 stig
  • 9. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir 2 stig
  • 10. Albert Jóhannsson 1 stig

 

2. flokkur

  • 1. Gréta B Karlsdóttir 13 stig
  • 2. Patrik Snær Bjarnason 12 stig
  • 3. Kolbrún Stella Indriðadóttir 10 stig
  • 4. Halldór Pálsson 9 stig
  • 5. Ninni Kulberg 8 stig
  • 6. Sveinn Brynjar Friðriksson 7 stig
  • 7. - 8. Garðar Valur Gíslason 6 stig
  • 7. - 8. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir 6 stig 9. Elín Rósa Bjarnadóttir 5 stig 10. Gerður Rósa Sigurðardóttir 4 stig

 

1. flokkur

  • 1. Tryggvi Björnsson 25 stig
  • 2. Reynir Aðalsteinsson 22 stig
  • 3. Elvar Einarsson með 18 stig
  • 4. Elvar Logi Friðriksson 15 stig
  • 5. Agnar Þór Magnússon 13 stig
  • 6. Eline Manon Schrijver 12 stig
  • 7. Herdís Einarsdóttir 11 stig
  • 8. - 9. Birna Tryggvadóttir 10 stig
  • 8. - 9. Helga Una Björnsdóttir 10 stig
  • 10. Einar Reynisson með 9 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir