Góð gjöf frá Gærunum
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
15.03.2010
kl. 09.21
Hópur sá er kallar sig Gærurnar og standa að nytjamarkaði í Gærukjallara á Hvammstanga á sumrin afhenti fyrir nokkru Hestamannafélaginu Þyt í Húnaþingi vestra styrk að upphæð kr: 100.000.-
Styrkurinn er ætlaður til eflingar æskulýðsstarfsins á vegum félagsins sem ætti að koma góðum notum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.